Feykir


Feykir - 02.10.2014, Page 3

Feykir - 02.10.2014, Page 3
37/2014 3 SAMVINNUBÓKIN og KS-BÓKIN Þrír góðir kostir til að ávaxta spariféð þitt KS-bókin er með 2% vexti, bundin í 3 ár og verðtryggð. Önnur KS-bók með innistæðu yfir 20 milljónir, 4,20% vextir. Samvinnubókin er með lausri bindingu, óverðtryggð og óbundin 4,10% vextir. Hafið þið séð betri vexti? Ártorgi 1 550 Sauðárkróki & 455 4515 KS INNLÁNSDEILD N Ý PR EN T eh f Krabbameinsleit í Skagafirði Mætingin er áhyggjuefni Teknar hafa verið saman mætingatölur fyrir Sauðár- krók og nærsveitir vegna krabbameinsleitar í maí sl. Alþjóðlegar viðmiðanir miða við að þátttaka sé helst yfir 80% en í Skagafirði var mæting i brjóstakrabba- meinsleit 57% og legháls- krabbameinsleit 34%. Að sögn Kristján Oddssonar, sviðstjóra leitarsviðs Krabba- meinsfélags Íslands er þetta sannarlega áhyggjuefni. „Í aldurshópnum 23-39 ára mættu 29 af 145 sem fengu boðsbréf eða 20% og í aldurs- hópnum 40-65 ára mættu 109 af 258 sem fengu boðsbréf eða 42%. Mæting á ykkar svæði er reyndar svipuð eins og á öðrum stöðum sem við höfum farið á landsbyggðinni á þessu ári. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu“ sagði Kristján í samtali við Feyki. Kristján vildi geta þess að nú geta allar konur pantað sér tíma á heilsugæslunni í legháls- krabbameinsleit allt árið um kring því Anna María Odds- dóttir ljómóðir tekur þau sýni, eða læknarnir, ef konur kjósa það frekar. „Anna María hefur verið hjá okkur í þjálfun og í framtíðinni munu ljósmæður á heilsugæslustöðvum á lands- byggðinni sjá um þessa heislu- vernd. Flest sýni tekin hér í Leitarstöðinni eru líka tekin af ljósmæðrum,“ sagði Kristján. /KSE Hafðu samband! Hafðu samband í síma 455 7176 eða sendu Feyki póst á feykir@feykir.is SIGURÐUR HANSENKLAUSUR M.E.H. 7 Þegar norðurljós dansa um himinhvolfið skilja þau ekki tómlæti sofendanna að njóta ekki listarinnar því listin er ekki sjálfgefin frekar en fegurðin og fegurðin og listin geta vakið til umhugsunar og jafnvel snortið verkamanninn á akri auðhyggjunnar.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.