Feykir


Feykir - 02.10.2014, Page 10

Feykir - 02.10.2014, Page 10
10 37/2014 Líf og fjör í Laufskálarétt Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði, sem gjarnan er nefnd drottning stóðréttana, fór fram síðast liðinn laugardag. Um 400 fullorðnum hrossum ásamt fjölda folalda var smalað til réttarinnar. Gestir réttarinnar telja jafnan margfalda hrossafjöldann og var engin undantekning þar á þetta árið. Betur rættist úr veðrinu en á horfðist og gripu menn tækifærið til að taka þátt í stemningunni, sýna sig og sjá aðra. /KSE Vinsæl að vanda

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.