Feykir


Feykir - 06.04.2016, Qupperneq 12

Feykir - 06.04.2016, Qupperneq 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 13 TBL 6. apríl 2016 36. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Aldursbilið í Kvenfélaginu Heklu er 80 ár Þrjár ungar konur í Heklu Á aðalfundi Kvenfélagsins Heklu í Skagabyggð, sem haldinn var 22. mars gengu þrjár ungar konur til liðs við félagið. Tvær eru fæddar árið 2000 og verða því 16 ára á árinu. Aldursbilið er töluvert í félaginu, eða um 80 ár, því elsta félagskonan 96 ára í haust. Kvenfélagið Hekla var stofnað 28. ágúst 1927 og hefur starfað óslitið síðan. Í tilkynningu frá félaginu segir að það sé mikið fagnaðarefni að fá nýjar konur til liðs við félagið og eru þær boðnar hjartanlega velkomnar í Heklu. /KSE 560 VARMAHLÍÐ & 453 8888 www.velaval.is Verið velkomin VIÐ ERUM Í ALFARALEIÐ! FÓÐUR FYRIR ALLAN BÚPENING! Yfir 140 skíðagöngugarpar tóku þátt Fljótamót í skíðagöngu á föstudaginn langa Yfir 140 skíðagöngugarpar skráðu sig til leiks á Fljótamóti í skíðagöngu sem fram fór á föstudaginn langa. Mótið, sem nú var haldið í þriðja sinn, er orðið það næststærsta á landinu. Keppt var í mismunandi aldursflokkum og vegalengdum frá einum km upp í 20 km göngu. Það var ólympíufarinn Sævar Birgisson sem sigraði 20 km gönguna. Margar þekktar kempur voru mættar til leiks, sem lengi hafa verið í röðum fremstu skíðagöngumanna landsins. Gaman er einnig að geta þess að skíðagönguhefðin virðist aftur farin að blómstra í Fljótum því heima- menn höfðu æft af kappi fyrir mótið. /KSE Viða r Þó r Ás tvald sson Sölu stjór i Suð urlan d Sím i: 48 0 13 06 Gsm : 86 3 19 71 Netf ang: vida r@o lis.is GLÆSIBÆR GUESTHOUSE 551 Skagafjordur, Iceland Host: Ragnheidur Erla Björnsdóttir & Friðrik Stefánsson Tel. 00354 892 5530 E-mail: ragnheidur.bjorns@gmail.com Dæli Guesthouse Kristinn Rúnar Víglundsson Manager Tel: 0354 865 6074 l E-mail: daeli@daeli.is l w ww.daeli.is 531 Hvammstangi l Iceland Sigríð ur Ká radót tir FRAM KVÆM DAST JÓRI / MA NAG ER Borg armý ri 5, 5 50 Sa udár krók i, Ice land Tel: + 354 4 53 51 2 802 5 Fax: +354 453 5626 www .suta rinn. is gesta stofa @sut arinn .is :: s igga @sut arinn .is GISTING HESTALEIGAHESTAFERÐIR Elvar Einarsson & Fjóla Viktorsdóttir Syðra Skörðugil, 560 Varmahlíð, Iceland Tel: +354 893 8140 / +354 897 0611 info@sydraskordugil.is www.sydraskordugil.is HORSEBACK RIDING & ACCOMMODATION FYRIRTÆKI OG FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR tilboð á nafnspjaldaprenti H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is H Ö N N U N P R E N T N S K I L T A G E R Ð Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is MYNDIR: KSE Skemmtun í tali og tónum Mælifell, Sauðárkróki mánud. 11. og fimmtud. 14. apríl kl. 20:30 Höfðaborg, Hofsósi föstud. 15. apríl kl. 20:30 Miðapantanir í símum: Gunnar 453 5304, 891 6120 Ragnheiður 868 1875 Aðgangseyrir: 2500 kr. ATH. Kort ekki tekin Guðrún Helga og Róbert flytja dægurlög frá þessum tíma við undirleik hljómsveitar Félags harmonikuunnenda í Skagafirði. Þess á milli lætur Björn Björnsson hugann reika til liðinna daga. Frá vinstri: Arnrún Ösp Guðjónsdóttir, Jóna Margrét Sigurðardóttir, Árný Margrét Hjaltadóttir formaður og Hafrún Kjellberg.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.