Feykir - 30.09.2010, Blaðsíða 12
Feykir
Feykigott blað!
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842
Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra
Bananar 189.- kg
Mango (Ready to eat) 498.- kg
Filippo ólífuolía 500ml 539.-
Þorskalýsi 240ml 498.-
First Price appelsínusafi 1,5ltr 169.-
First Price eplasafi 1,5ltr 139.-
Hafrafras 450gr 309.-
Vilko kakósúpa 175gr 289.-
Toro púrrulauksúpa 179.-
Toro Íslensk kjötsúpa 269.-
First Price pastaskrúfur 500gr 79.-
Pop secret örb.popp 229.-
Doritos osta/american 165gr 159.-
Remi kex mint/nougat 179.-
Prins póló mini 229.-
First Price sjampó 500ml 139.-
First Price sjampó/hárn. 500ml 139.-
First Price hárnæring 500ml 139.-
Helgartilboð
Slátursöluni lýkur
fimmtudaginn 7. o
kt.
B
æ
nd
ad
ag
ar
v
er
ða
1
4
.
og
1
5
.
ok
tó
be
r
Menning
List í skiptum fyrir allt milli himins og jarðar
Fimmtudaginn 23.september
var haldið opið hús hjá Nesi
listamiðstöð þar sem lista-
menn septembermánaðar
buðu Skagstrendingum og
nærsveitungum í heimsókn
í vinnustofur sínar. Á opnu
húsi fengu gestir að sjá það
sem listamennirnir hafa un-
nið að undanfarnar vikur. Á
sama tíma höfðu þær Marion
og Anja skiptimarkað sinn
opinn þar sem öllum bauðst
að koma með eitthvað hand-
gert og skipta við þær. Það er
fá í staðinn listaverk að eigin
vali.
Átta listamenn hafa dvalið í
Nesi í september og koma þeir
frá Þýskalandi, Frakklandi,
Englandi, Bandaríkjunum og
Kanada.
Listamenn mánaðarins eru:
Andrea Weber – innsetningar og
teiknari – Frakkland/Þýskaland
Anja Fußbach – blönduð
tækni – Þýskaland Brandon
Vickerd – myndhöggvari –
Kanada Caroline Piccioni –
myndhöggvari – England Clint
Wilson – videólistamaður –
Kanada Erica Mott – dansari
– Bandaríkin Louise Mary
Thomas – listmálari – England
Marion Bösen – silkiprentari –
Þýskaland.
Myndirnar tók
Ólafía Lárusdóttir.
Jacob Kasper að skipta við Marion og Anja á kartöflum sem hann ræktaði fyrir listaverk eftir þær.
30. sept. 2010 :: 36. tölublað :: 30. árgangur
Gestir að spjalla við listamenn septembermánaðar um verk þeirra og
upplifun
Hvalur úr lakkrís eftir Anja Fussbach - Please don’t eat me I love you
Laufey Lind Ingibergsd. spilar fyrir Marion og Anja í skiptum fyrir listaverk.Kanada og Ísland vídeóverk eftir Clint Wilson
Horse down eftir Anja Fussbach