Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 11

Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 11
11 legra jóla, faðir minn«, stundi lnin upp. »Eg liélt þér mundi þykja vænt um að sjá mig; eða þykir þér það ekki, faðir minn?« Fanginn varð dálítið niðurlútur, hörkudrættirnir í andliti hans hurfu og honum vöknaði um augu. Litla stúlkan lians hélt áfram með veikri röddu og hvíldum, því grátekkinn sleit í sundur hverja setningu. »Eg tók nokkuð með mér handa þér; hið eina, er mér gat komið til liugar að færa þér, og í rauninni hið eina, sem eg gat fært þér«. Hún opnaði lófann og rétti honum gulan, gljáandi hárlokk, sem uin- hyggjusamlega var lagður saman og bundið um með bandspotta. »Eg vildi ekki gefa þetta neinuin manni á þessari jörðu, nema þér, faðir minn; því eg vissi, að þér þótti altaf vænt um Jóa litla — móðir min sagði það líka og þess vegna—«. Maðurinn féll á kné, liuldi andlitið i höndum sér og sagði: »Eg elska hann, og svo vondur sem eg er, elska eg hann framvegis af öllu hjarta«. »Eg vissi það«, sagði litla stúlkan og gekk nær honum, »og eg vissi það, að þér mundi þykja vænt um að fá þenna litla hárlokk. Jóhann er dáinn«. »Dáinn«, sagði hann með angistarópi, reikaði á fótum og huldi andlitið i höndum sér. »Dáinn, drengurinn minn!« »Já«, sagði barnið; »hann dó í »fátækralmsinu vikuna sem leið, og nú finst mér eg' svo einmana. En eg skal ekki gleyrna þér, faðir minn. Eg vil vera hjá þér, og eg vil elska þig, þrátt fyrir það, hvernig aðrir dæma um þig, og eg treysti þvi, að sá dagur geti komið, að eg með gleði sjái þig frjálsan úrfang- elsinu, og til þess skal eg gera alt sem eg get. Minstu

x

Þórr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.