Þórr


Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 2

Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 2
2 Þau áður lifað höfðu hér og höfðu unnast þá; þau skilið hafði synd og sorg og sverð er dauðinn á. Þau hinumegin fengu flug; í för þeim skipað var, en sinu’ á hvora stjörnu stefnt og staður búinn þar. En hvort til annars hugðu þó í hæð, þar ljósið skein um djúp, sem ei fær auga mælt og ekki hugsun nein; •því faðir tíma, falls og rúms þeim fjai’lægð slíka bjó með ótal sólna undramergð, sem enginn vængur fló. En Súlamit um aflan einn — liann eilíf kvaldi þrá — úr ljósi tók að byggja brú, svo brúði mætti ná; og Salamí hið sama kvöld tók sama ráð og vann að brúgerð frá sinni sól úr sama efni’ og hann. Svo unnu þau í þúsund ár með þrek og sterka trú, og vetrarbrautin var þá bygð. Sjá, vegleg stjörnubrú, sem liggur hátt of himindjúp er hiininguða braut

x

Þórr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1910)
https://timarit.is/issue/397521

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Vetrarbrautin
https://timarit.is/gegnir/991008260039706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1910)

Aðgerðir: