Muninn - 01.01.1903, Síða 5

Muninn - 01.01.1903, Síða 5
3 Umdæmisstúkan nr. 1. Fi'anikvæm darnefnd. TJ. æ. t. Pétur Zóphóníasson gagnfræðingur Rvík. tl. kansl. Iialldór Jónsson bankaféhirðir Rvík. IJ. v. t. Þuríður Níelsdóttir húsfrú Rvík. U. r. Jón Pálsson organisti Rvík. U. g. Jón Jðnasson kennari Rvík. F. u. æ. t. Sigurður Jónsson kennari Rvík. Aðrir embættismenn tJ. k. Eggert Fiunsson bóndi Meðalfelli. U. dr. Arndís Þorsteinsdóttir ekkjufrú Rvík. U. v. Sveinn Jðnsson tiésmiður Rvík. U. u. v. Sveinn Auðunsson Hafnarfirði. U. a. r. Karl Nikulásson cand. phil. Rvík. IJ. a. dr. Haraldur Sigurðsson stud. art. Rvík. Umb. st. Hjálmar Sigurðsson gjaldkeri Rvík. Enn 'er margt er þarf að gera hér á landi, bæði í bindindis- málinu og öðru. og þegar stúkurnar nú býta út fyrir- lestrum áður en sjómennirnir fara og sumarannirnar tyrja, vill Umdæmisstúkan vekja athygli á ,því ,að enn er til nóg af hinum verðlaunaða fyrirlestri HYERT SEM VÉR LÍTUM, sem fæst hjá u, r. br. Jóni Pálssyni, Laugaveg 41 Reykjavík. Sjá ennfremur augl. í Muninn nr. 1 bls. 3.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.