Muninn - 01.01.1903, Síða 31

Muninn - 01.01.1903, Síða 31
29 Yernd nr. 81 heitir yngsta stúkan í umdæminu. Stúku þessa stofn- aði br. Sigurður Eiríksson á Eyrarbakka þ. 15. Des. lö02 að Brautarholti, að tillilutun Umdæmisstúkunnar. Stofnendur hennar voru 15 að tölu, en síðan heiir meðlim- lltrl hennar fjölgað, og eru allar líkur til að þar verði góð og dugleg stúka. Embættismenn stúkunnar voru kosnir Æ. t. Gísli Halldórsson bóndi Holti. V- t. Kristjana Benediktsdóttir Brautarholti. Oi' u. t. Einar Bjarnason Hofi. R. Jón Jónatansson búfr. Brautarholti. G. Eyjólfur Eyjólfsson Saurbæ. E. r. Þorvarður Guðbrandsson Bakka. K. María Þorvarðsdóttir ljósmóðir Holti. Dr. Helga Sveinsdóttir Brautarholti. Y. Ólafur Ólafsson Hofi. Ú. v. Finnur Ólafsson Mýrarholti. A. r. Sveinn Jónsson Brautarholti. A. dr. Kristmundur Guðjónsson Hofi. t. Magnús Magnússon bóndi Lykkju. Hinir stofnendurnir voru Magnús og Þórólfur Magn- óssynir i Lykkju. Emdæmisstúkan óskar hinni nýu stuku allrar gæfu, að hún megi koma miklu góðu til leiðar í bindind- ismálinu, jafnframt og hún færir stofnendunum þakkir, °8' óskar þá velkomna í Regluna. Br. Sigurði Eiríks- syni færir hún ásamt stofnendunum hinar beztu þakkir fyrir hina lipru og heppilegu framkomu sína í þessu tttáli, 0g jafnframt fyrir starf sitt í Reglunnar þarfir. Reykjavik 4 Janúar 1903. (Pétur Zóphóníasson.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.