Morgunblaðið - 30.10.2017, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 30.10.2017, Qupperneq 11
11 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2017 Mason Cash skál, 29 cm Verð 5.900 kr. laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is Til í mörgum stærðum og gerðum Nuddpottar Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177 Fullkomnun í líkamlegri vellíðan HVAÐ HENTAR ÞÍNU STARFSFÓLKI? Hjá okkur færðu ljúffengan mat úr fyrsta flokks hráefni. • Fjölbreytta rétti úr fiski, kjöti og grænmeti. • llmandi og nýbökuð brauð, rík af korni og fræjum. • Gómsætar súpur, lagaðar með hollustu að leiðarljósi. • Brakandi fersk salöt og ávexti. • Við komum til móts við ykkar óskir kryddogkaviar.is kryddogkaviar@kryddogkaviar.is Sími 515 0702 og 515 0701 Fylgi Sjálfstæðisflokksins er sögu- lega lágt þrátt fyrir að flokkurinn sé enn stærstur á landsvísu með rúm- lega fjórðung atkvæða. Flokkurinn hefur því ekki náð fyrri styrk en í fernum kosningum fyrir hrun er meðalfylgi hans um 37 prósent en hefur aðeins verið um 26 prósent í fernum alþingiskosningum eftir efnahagshrunið 2008. Samfylkingin hefur ríflega tvö- faldað fylgi sitt milli kosninga en flokkurinn var með 5,7 prósent í al- þingiskosningunum fyrir ári en fær nú 12,1 prósent. Engu að síður er flokkurinn langt frá því fylgi sem hann var með frá stofnun til og með kosninganna 2009. Viðreisn bauð fram í annað sinn en flokkurinn, sem var stofnaður fyrir kosningarnar í fyrra, missir nokkurt fylgi en heldur þó velli og tryggði sér fjögur þingsæti. Björt framtíð, sem fyrst bauð fram í þingkosningum árið 2013, bíð- ur afhroð, missir sex prósentustig og fær eingöngu 1,2 prósenta fylgi. Fylgi Framsóknarflokksins er minna nú en oft áður en flokkurinn heldur þó öllum þingsætum sínum og vinnur réttnefndan varnarsigur í ljósi klofningsframboðs Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns flokksins. Sigmundur leiddi Miðflokkinn í 10,9 prósenta fylgi. Glæsilegur árangur í fyrstu til- raun. Flokkur fólksins kemur einnig nýr inn á þing með 6,9% fylgi. Forvitni- legt verður að fylgjast með fylgi þessara tveggja nýju flokka í næstu kosningum. vilhjalmur@mbl.is 50% 40% 30% 20% 10% 0% Niðurstaða kosninga þeirra flokka sem boðið hafa fram 1995-2017 og náð þingmanni inn 1995 1999 2003 2007 2009 2013 20172016 40,7% 37,1% 23,3% 9,1% 33,7% 18,4% 8,8% 31% 23,7% 17,7% 14,3% 26,8%26,8% 36,6% 14,8% 11,7% 21,7% 29,8% 26,7% 24,4% 10,9% 12,9% 8,2% 5,1% A Björt framtíð B Framsóknarflokkur C Viðreisn D Sjálfstæðisflokkur P Píratar S Samfylkingin V Vinstri-græn 25,2% 9,2% 10,7% 16,9% 6,7% 12,1% 1,2% 29% 14,5% 11,5% 15,9% 10,5% 5,7% 7,2% Miðflokkurinn Flokkur fólksins 10,9% 6,9% Nýir þingflokkar 2017 Samfylkingin enn langt frá sínu mesta fylgi  Fylgi Sjálfstæðisflokks um 26% að meðaltali frá 2008 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Viðreisn Þorgerður Katrín, for- maður flokksins, á kosninganótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.