Morgunblaðið - 13.11.2017, Page 27

Morgunblaðið - 13.11.2017, Page 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2017 Elly (Stóra sviðið) Þri 14/11 kl. 20:00 auk. Lau 2/12 kl. 20:00 auk. Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fim 16/11 kl. 20:00 auk. Sun 3/12 kl. 20:00 34. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Fös 17/11 kl. 20:00 auk. Mið 6/12 kl. 20:00 35. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Lau 18/11 kl. 20:00 27. s Fös 8/12 kl. 20:00 auk. Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Sun 19/11 kl. 20:00 28. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Mið 22/11 kl. 20:00 29. s Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Fim 23/11 kl. 20:00 30. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Fös 24/11 kl. 20:00 31. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Mið 29/11 kl. 20:00 32. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Fös 1/12 kl. 20:00 33. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Sun 26/11 kl. 20:00 9. s Fim 30/11 kl. 20:00 10. s Fim 7/12 kl. 20:00 11. s Þetta er 11. september Íslendinga, gjörsamlega. Kartöfluæturnar (Litla sviðið) Fim 16/11 kl. 20:00 16. s Þri 21/11 kl. 20:00 aukas. Þri 28/11 kl. 20:00 aukas. Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Natan (Litla sviðið) Þri 14/11 kl. 20:00 aukas. Lau 25/11 kl. 20:00 8. s Fim 7/12 kl. 20:00 10. s Fös 17/11 kl. 20:00 7. s Sun 26/11 kl. 20:00 9. s Hvers vegna drepur maður mann? Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Mið 15/11 kl. 20:00 4. s Fös 24/11 kl. 20:00 9. s Sun 3/12 kl. 20:00 14. s Lau 18/11 kl. 20:00 5. s Mið 29/11 kl. 20:00 10. s Fös 8/12 kl. 20:00 15. s Sun 19/11 kl. 20:00 6. s Fim 30/11 kl. 20:00 11. s Sun 10/12 kl. 20:00 16. s Mið 22/11 kl. 20:00 7. s Fös 1/12 kl. 20:00 12. s Fim 14/12 kl. 20:00 17. s Fim 23/11 kl. 20:00 8. s Lau 2/12 kl. 20:00 13. s Fös 15/12 kl. 20:00 18. s Draumur um eilífa ást Úti að aka (Stóra sviðið) Lau 25/11 kl. 20:00 Lokas. Sprenghlægilegur farsi! Allra síðustu sýningar. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 25/11 kl. 13:00 1. sýn Lau 2/12 kl. 13:00 3. sýn Sun 10/12 kl. 13:00 5. sýn Sun 26/11 kl. 13:00 2. sýn Sun 3/12 kl. 13:00 4. sýn Sun 17/12 kl. 13:00 6. sýn Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 19/11 kl. 13:00 51. s Sun 3/12 kl. 13:00 53. s Sun 17/12 kl. 13:00 55. s Sun 26/11 kl. 13:00 52. s Sun 10/12 kl. 13:00 54. s Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. GUÐ BLESSI ÍSLAND ★★★★★ Fréttablaðið Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 19/11 kl. 13:00 Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 26/11 kl. 17:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fim 23/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 17.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 15/12 kl. 19:30 Auka Lau 25/11 kl. 19:30 12.sýn Mið 6/12 kl. 19:30 Auka Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Mið 29/11 kl. 19:30 Auka Fim 7/12 kl. 19:30 Auka Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Fim 30/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 8/12 kl. 19:30 16.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 13.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 12.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Smán (Kúlan) Lau 2/12 kl. 17:00 16.sýn Lau 9/12 kl. 17:00 18.sýn Sun 3/12 kl. 19:30 17.sýn Sun 10/12 kl. 19:30 19.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 15/11 kl. 20:00 Mið 29/11 kl. 20:00 Mið 13/12 kl. 20:00 Mið 22/11 kl. 20:00 Mið 6/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 25/11 kl. 11:00 291.sýn Sun 3/12 kl. 11:00 298.sýn Lau 16/12 kl. 11:00 307.sýn Lau 25/11 kl. 13:00 292.sýn Sun 3/12 kl. 13:00 299.sýn Lau 16/12 kl. 13:00 308.sýn Sun 26/11 kl. 11:00 293.sýn Lau 9/12 kl. 11:00 301.sýn Sun 17/12 kl. 11:00 310.sýn Sun 26/11 kl. 13:00 294.sýn Lau 9/12 kl. 13:00 302.sýn Sun 17/12 kl. 13:00 311.sýn Lau 2/12 kl. 11:00 295.sýn Sun 10/12 kl. 11:00 304.sýn Lau 2/12 kl. 13:00 296.sýn Sun 10/12 kl. 13:00 305.sýn Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 18/11 kl. 13:00 Lau 18/11 kl. 15:00 Brúðusýning Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fim 16/11 kl. 19:30 Auka Lau 18/11 kl. 19:30 61.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 60.sýn Sun 19/11 kl. 19:30 62.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 hana fyrr, en hún hlaut mun minni athygli en fyrri mynd Perabo þeg- ar hún kom út. Ég óska að ég hefði haft greiðari aðgang að svona efni þegar ég var 14 ára gömul.“ Guðrún minnist þess líka hvað lesbískar og tvíkynhneigðar konur voru gjarnan sýndar á neikvæðan hátt í hinum ýmsu menningar- afurðum. „Það gildir raunar líka um samkynhneigðu karlana að oft hafa áhorfendur bara fengið að sjá staðalmyndir og klisjur, og mjög einhliða sögupersónur á borð við ruddalegu og bjórþambandi lesb- íuna eða bitru piparjónkuna. Oft voru þetta óaðlaðandi persónur, og gerðar hlægilegar eða brjóst- umkennanlegar, og ekki sýndar á þann hátt að gæfi til kynna að þeirra biði mikil hamingja í lífinu.“ Sýnilegt en ekki endilega gert að aðalatriði En nú er öldin önnur og banda- rísku sjónvarps- og kvikmyndaris- arnir allir að koma til. Er ekki erf- itt að finna vinsæla sjónvarpsþætti þar sem hinsegin fólki bregður fyr- ir í jákvæðu ljósi, og stundum að hinsegin söguhetja fær jafnvel að vera í forgrunni sögunnar. Fyrsta jákvæða birtingarmynd hinsegin kvenna sem Guðrún man eftir var Willow (Alyson Hannigan) úr þátt- unum um vampírubanann Buffy. „Willow er besta vinkona Buffy og eðlilegur hluti af vinahópnum þrátt fyrir að vera tvíkynhneigð, og m.a. fjallað um það þegar hún fellur fyr- ir annarri stelpu. Í þáttunum House lék Olivia Wilde síðan glæsi- legan tvíkynhneigðan lækni. True Blood, sem voru í loftinu frá 2008 til 2014, voru líka frábærir fyrir þær sakir að sýna mikið af hinsegin vampírum.“ Dæmin eru fleiri: Orange is the New Black, Game of Thrones, Transparent, Sense8, Ugly Betty, Skam, South Park, The Deuce, The Orville, American Gods og The Handmaid‘s Tale. Jafnvel í fíkni- efnabarónaþáttunum Narcos fær samkynhneigði skúrkurinn Hélmer „Pacho“ Herrera (Alberto Am- mann) að leyfa kynhneigð sinni að koma í ljós samhliða því að lumbra á keppinautum sínum bæði í kól- umbíska kókaíniðnaðinum og í ást- arlífinu. Sigurður Júlíus segir ánægjulegt að ekki aðeins er líf hinsegin fólks orðið sýnilegra, heldur er kyn- hneigð þess eða kynvitund ekki endilega gerð að aðaltriðinu. „Kvik- myndin Moonlight, sem fékk ekki allt of mikla athygli en hreppti samt Óskarinn, fjallar um mann sem glímir við kynhneigð sína en er samt um svo miklu meira heldur en bara samkynhneigð. Umfram allt sýnir myndin okkur hvernig hann sættist við sjálfan sig, og það sem hann hefur gengið í gegnum,“ segir Sigurður. „Það er líka gaman að sjá hvernig framleiðendur eru farnir að skrásetja söguna okkar í kvik- myndum á borð við MilkStonewall og Texas Buyers Club.“ Að því sögðu þá virðist enn eins og hinsegin fólkið í sjónvarpinu eða kvikmyndunum sé með annan fót- inn í skápnum. „Stundum er þetta fólk sýnt, en ekki mikið meira en það. Nándin í samböndum þeirra fær ekki að koma fram á sama hátt og hjá hinum. Dæmi um þetta eru tvö samkynhneigð pör í uppvakn- ingaþáttunum The Walking Dead. Þegar gagnkynhneigðir elskendur í þessum þáttum þurfa að skiljast að og óvíst að þau sjáist aftur er mikið úr því gert og tilfinningarnar fá að koma fram, en við samkynhneigðu pörin er ekki gert það sama.“ Guðrún segir sýnileikann líka stundum gerðan til að kitla gagn- kynhneigða áhorfendur, og oft virð- ast t.d. kynlífssenur milli kvenna aðallega þjóna þeim tilgangi. Er líka merkilegt hvað myndavélin sýnir oft meira af kynlífi milli kvenna, en af kynlífi milli karla. „Dæmi um þetta er ástaratriðið á milli Milu Kunis og Natalie Port- man í Black Swan, sem virðist eins og gert fyrir karla og er meira að segja deilt sem slíku á klámsíðum. Fyrir utan það að deila má um hversu raunsæ mynd er þar dregin upp af því hvernig konur stunda kynlíf.“ skápnum Ef áhorfandinn getur samsamað sig við hetjurnar á skjánum þá breytir það því hversu innilega hann upp- lifir þá sögu sem er sögð. Fyrir homma, lesbíu, trans- manneskju eða einhvern sem er einfaldlega kynsegin, skiptir máli að sjá þessar söguhetjur, því með þeim koma aðrar víddir inn í söguna. „Ég get ekki tengt við það á sama hátt þegar strákur í bíómynd er feiminn við að tala við sæta stelpu, og þegar strákur er feiminn við að tala við sætan strák. Það hangir nefnilega svo mikið meira á spýtunni hjá samkynhneigða stráknum sem er yfir sig ástfanginn, þó það sé ekki allt sagt með orðum. Það er ekki bara feimnin og óttinn við að vera hafnað sem heldur aftur af honum, heldur líka óttinn við að vera barinn, vera út- skúfað, eða að sæti strákurinin vilji aldrei tala við hann aftur.“ Ekki sama sagan með hinsegin söguhetju KVIKMYNDIR OG SJÓNVARPSÞÆTTIR FÁ Á SIG AÐRA VÍDD Einlægt Úr Moonlight, þar sem strákur hittir strák. Fjölbreytni Sense8 þættirnir, sem voru m.a. teknir upp á Íslandi, skarta bæði hommum, lesbíum og transfólki sem berjast við ill öfl. Hamslaus Í sjónvarpsþáttunum Narcos er ekki farið leynt með kynhneigð Pacho Herrera. Hann er engu að síður stórvarasamur skúrkur. Óstöðvandi Olivia Wilde í hlutverki sínu í þáttunum House sem eldklár tvíkynhneigður læknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.