Morgunblaðið - 13.11.2017, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.11.2017, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Rapparinn Ol’ Dirty Bastard lést á þessum degi árið 2004. Hann hét réttu nafni Russell Tyrone Jones en kom fram undir fjölmörgum nöfnum á ferlinum eins og Dirt McGirt og Big Baby Jesus. Hann var aðeins 35 ára gamall þegar hann hné niður í upptökustúdíói og lést skömmu síðar, tveimur dögum fyrir 36 ára afmælisdag- inn. Hann hafði kvartað undan verkjum fyrir brjósti og átti við eiturlyfjavandamál að stríða. Ol’ Dirty Bastard var þekktastur fyrir að hafa verið í rappsveitinni Wu- Tang Clan í upphafi tíunda áratugarins. Lést tveimur dögum fyrir afmælisdaginn 20.00 Hringsjá Þáttur um starfsemi náms- endurhæf- ingarinnar Hrinsjár 20.30 Áfangar 1 Fyrsti af fjórum þáttum um ferða- mennsku og fjallaævintýri. 21.00 Hafnir Íslands Heim- ildaþættir um hafnir Ís- lands og samfélög hafn- arbyggða. 21.30 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Royal Pains 11.10 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Top Gear 14.40 Scorpion 15.25 Will & Grace 15.55 Ný sýn – Tómas A. Tómasson 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Extra Gear 20.15 Top Chef Efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhús- inu. 21.00 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn. 21.45 Blue Bloods saka- málasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York 22.30 Dice Gamanþáttaröð um grínistann Andrew Dice Clay sem eitt sinn var vinsæll um víða veröld en reynir núna að koma sér aftur í sviðsljósið. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 CSI 01.05 Hawaii Five-0 01.50 This is Us 02.35 Salvation 03.20 Difficult People 03.50 Hawaii Five-0 Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.30 Rugby 15.45 Figure Skat- ing 17.45 Chasing History 17.50 Alpine Skiing 18.50 Snooker 21.00 Rugby: In Lille, France 22.15 Alpine Skiing: World Cup In Levi, Finland 23.45 All Sports: Watts DR1 12.15 Taggart: Overbelyst 14.25 Kriminalkommissær Barnaby : Satans hus 16.00 Store forretn- inger II 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Kender Du Typen? 19.45 Vi er Landsholdet – fra drenge til mænd 20.30 TV AV- ISEN 20.55 KV17 Langt fra Bor- gen 21.20 Sporten 21.30 Krim- inalinspektør Banks: Understrøm 23.00 Herrens Veje DR2 15.15 Livet som milliardær 16.00 DR2 Dagen 17.30 Gint- berg på Kanten – Kommunalvalg 18.00 Mad på hjernen 19.00 Rejsen til midnatssolens rige 19.45 Nak & Æd – en bushbuck i Zambia 20.30 Indefra med And- ers Agger – Nonne 21.15 So ein Ding 21.30 Deadline 22.00 De- tektor 22.20 Rose og den nye ver- densorden 22.50 JERSILD om TRUMP 23.20 Vi ses hos Clement NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1960 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Naturreparatørene 17.15 Skattejegerne 17.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Symes- terskapet 19.45 Smilehullet 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Helene sjekker inn: Poli- tiets utlendingsinternat på Trand- um 21.30 Vår spektakulære ver- den 22.00 Kveldsnytt 22.15 Vera 23.45 Flukt NRK2 15.25 Poirot: Stevnemøte med døden 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Eit enklare liv 18.45 Den menneskelige robot 19.35 Stor- byer under vann 20.30 Urix spesi- al 21.40 Etter Inez – å miste et barn 22.40 Watani – mitt hjeml- and 23.35 Eg kjøpte ein regnskog SVT1 15.00 Guld på godset 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 19.00 Vår tid är nu 20.00 Första dejten 21.00 Monster 21.55 Dödsstraffets offer: Svartsju- kedramat 22.05 Au pair i Los Angeles 22.35 Rapport 22.40 Helikopterrånet 23.10 Safarijakt – att döda som hobby SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Via Sverige 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 18.00 Vem vet mest? 18.30 För- växlingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Maskiner och människor 22.25 Agenda 23.10 Yvas historia 23.40 Via Sverige RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.05 Silfrið E(e) 17.05 Séra Brown (Father Brown) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.11 Elías 18.24 Skógargengið 18.35 Letibjörn og læmingj- arnir 18.40 Millý spyr 18.46 Gula treyjan 18.48 Kóðinn – Saga tölv- unnar Ævar og Ísgerður fjalla um sögu tölvunnar og komast að því að forritun er allt í kring. 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára þar sem litið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.10 Skrekkur 2017 Bein útsending frá úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem haldið er í Borgarleik- húsinu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vegir Drottins (Her- rens veje) Danskt fjöl- skyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Johannes er dáður af son- um sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. Bannað börnum. 23.20 Bonnie með þúsund mönnum (Bonnie and the Thousand Men) Átakanleg dönsk heimildarmynd um vændiskonuna Bonnie sem var aðeins 18 ára þegar hún seldi í fyrsta skipti líkama sinn. Fyrst grét hún stöð- ugt en starfið vandist fljótt. Nú, tuttugu árum síðar er Bonnie stolt af atvinnu sinni enda bíða menn í röð- um eftir þjónustu hennar. (e) Bannað börnum. 00.20 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Last Man on Earth 10.45 Fresh off the Boat 11.10 Empire 11.55 Masterchef USA 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor UK 16.35 Friends 16.56 B. and the Beautiful 17.19 Nágrannar 17.43 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.05 Grand Designs 21.00 Gulli byggir Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór, 21.35 The Brave 22.20 S.W.A.T. 23.10 You’re the Worst 23.35 Víglínan 00.20 Tin Star 01.05 Outlander 02.05 Curb Your Enthus. 02.35 Bones 03.20 Pure Genius 04.50 Murder In The First 05.35 Ellen 09.15/25.30 Pan 11.05/17.25 Mr. Turner 13.30/19.55 Steve Jobs 22.00/02.50 The 5th Wave 23.55 Flight 7500 01.20 First Response 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.00 Háskólahornið (e) Sigrún Stefánsdóttir fær til sín fólk og ræðir við það um rannsóknir eða lífið með próf úr HA í vasanum 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 14.55 Rasmus Klumpur 15.00 Strumparnir 15.25 Ævintýraferðin 15.37 Hvellur keppnisbíll 15.49 Gulla og grænjaxl. 16.00 K3 16.11 Víkingurinn Viggó 16.25 Tindur 16.36 Mæja býfluga 16.48 Elías 17.24 Mörg. frá Madag, 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveins 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Alpha og Omega 08.05 Bills – Saints 10.25 Falcons – Cowboys 12.45 Formúla 1 Keppni 15.05 Ísland – Tékkland 16.50 1 á 1 17.30 Soccerbox 18.00 Fjölnir – Afturelding 19.20 Grótta – Selfoss 21.05 Md. Evrópu 21.30 Seinni bylgjan 23.00 Box: Jacobs vs Arias 01.00 Ítalía – Svíþjóð 07.00 Celtics – Raptors 08.50 Fjölnir – Afturelding 10.20 1984 NBA Draft 11.30 Bills – Saints 13.55 Falcons – Cowboys 16.15 Sviss – Norður-Írland 17.55 Grikkland – Króatía 19.35 Ítalía – Svíþjóð 21.45 Grótta – Selfoss 23.15 Md. Evrópu – fréttir 23.40 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Margrét Blöndal ræðir við Pál Valsson um Jónas Hallgrímsson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Heyrðu þetta. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjö dagar sælir. Fjallað er um daga vikunnar 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Við förum yfir allt það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og kryfjum það sem helst var á baugi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Göttingen hátíð- arhljómsveitarinnar á Händelhátíð- inni í Göttingen 13. maí sl. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. eftir Guðmund G. Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur á Merkigili. Sigríður Hagalín les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég er nýkomin heim úr 10 daga fríi með fjölskyldunni til Bandaríkjanna. Það er svo fyndið að þegar ég fer í frí er eins og ég detti alveg út. Ég hætti að fylgjast með öllu á Íslandi. Ég hætti að lesa miðlana sem ég skoða oft á dag þegar ég heima á Ís- landi, ekki séns að ég hlusti á útvarpsþættina sem eru ómissandi í hvers- dagsleikanum og varla að ég opni Snapchat eða In- stagram. Ég er bara einhvern veginn búin að stimpla mig ómeðvitað út. Þess vegna er alltaf pínulítið gott að koma heim. Njóta þess að hlusta á hljóðklippur úr uppá- haldsútvarpsþáttunum, detta aftur inn í podkastið og ná síðan nokkrum þátt- um í röð af eftirlætis sjón- varpsþáttaröðunum á leig- unni. Ég held þó að þetta sé alveg ágæt leið til þess að njóta frísins og endurhlaða batteríin af alvöru. Stimpla sig út og fá svo bara að detta inn í rútínu og vinna upp það sem maður missti af á öllum miðlum í rólegheitunum. Þá er allavega eitthvað til þess að hlakka til þegar maður kemur heim úr góðu fríi. Fullkomið frí frá ljósvakamiðlum Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Frí Það er sérstaklega af- slappandi að taka frí frá ljsós- vakamiðlum í fríum erlendis. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 16.45 Gilmore Girls 17.30 The New Girl 18.00 Fresh Off the Boat 18.25 Modern Family 18.55 Seinfeld 19.25 Friends 19.50 Who Do You Think You Are? 21.00 Time After Time 21.45 How To Make It in America 22.15 The Sopranos 23.10 Sleepy Hollow 23.55 The Strain Stöð 3 1. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 2. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 3. B.O.B.A – JóiPé, Króli 4. Perfect – Ed Sheeran 5. New rules – Dua Lipa Vinsældalisti Íslands 12. nóvember 2017 K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.