Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.12.2017, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.12.2017, Blaðsíða 45
UPPREISNARMENN FRJÁLSHYGGJUNNAR EFTIR STYRMI GUNNARSSON Í bókinni Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar fjallar Styrmir Gunnarsson um afdrifaríkan kafla í sögu Sjálfstæðisflokksins og þjóðarinnar. Hann styðst við upplýsingar úr innsta hring – meðal annars einkabréf og samtöl – og horfir til framtíðar þar sem ríkjandi hugmyndum í stjórnmálum og málefnum þjóðarinnar er hafnað. Árið 1978 kvaddi sér hljóðs ný kynslóð innan Sjálfstæðisflokksins. Síðar urðu ýmsir af þessum uppreisnarmönnum frjálshyggjunnar helstu valdamenn þjóðarinnar. Hvernig gekk þeim að halda tryggð við hugsjónir sínar eða varð kannski aldrei af byltingunni sem þeir boðuðu? STÓR-FRÓÐLEG BÓK! UPPLÝSINGAR ÚR INNSTA HRING!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.