Morgunblaðið - 18.12.2017, Side 23

Morgunblaðið - 18.12.2017, Side 23
það þakka ég á þessum tímamót- um.“ Fjölskylda Fyrrverandi eiginkona Sigvalda er Halldís Gunnarsdóttir, f. 11.8. 1943, hússtjórnarkennari. Hún er dóttir Gunnars Guðjónssonar, f. 9.11. 1921, d. 24.12. 1982, vélstjóra í Reykjavík, og k.h., Elínar Frí- mannsdóttur, f. 27.9. 1918, d. 3.8. 1993, húsfreyju. Börn Sigvalda og Halldísar eru Ari, f. 4.10. 1966, stjórnmálafræð- ingur og kaupmaður í Reykjavík en dóttir hans er Auður; Óskar, f. 27.9. 1971, tæknifræðingur og fram- kvæmastjóri Borgarverks, búsettur í Mosfellsbæ en kona hans er Jórunn Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og eru synir þeirra Sigvaldi, Haf- steinn og Halldór; Ólöf Dögg, f. 26.2. 1973, staðgengill sendiherra í Ot- tawa í Kanada en maður hennar er Eðvar Ospina lögfræðingur og eru börn þeirra Elín og Kristian. Systkini Sigvalda eru óskírður drengur, f. 28.1. 1935, d. 28.1. 1935; Guðbjörg, f. 3.8. 1936, loft- skeytamaður í Reykjavík og fyrrv. rannsóknarmaður hjá Raunvís- indastofnun Háskólans, búsett í Reykjavík; Guðmundur Auðunn, f. 2.2. 1940, fyrrv. skrifstofustjóri í Borgarnesi; Unnsteinn, f. 21.5. 1941, trésmíðameistari í Borgarnesi; Hólmsteinn, f. 21.5. 1941, rafvirkja- meistari í Reykjavík; Hreinn Ómar, f. 30.4. 1944, fyrrv. flugstjóri, búsett- ur í Reykjavík; Jón Ármann, f. 8.7. 1946, verktaki í Reykjavík. Foreldrar Sigvalda voru Ari Guð- mundsson, f. 18.11. 1895, d. 21.5. 1959, vegavinnuverkstjóri í Borgar- nesi, og k.h., Ólöf Sigvaldadóttir, f. 11.9. 1906, d. 19.10. 2000, húsfreyja og organisti við Borgar- og Borgar- neskirkju. Sigvaldi Arason Þorbjörg Ólafsdóttir húsfr. í Ólafsey Jóhann Guðmundsson b. í Ólafsey í Breiðafirði Guðlaug Jóhannsdóttir húsfr. í Stykkishólmi Ólöf Sigvaldadóttir organisti í Borgarneskirkju Gróa María Davíðsdóttir húsfr. í Stykkishólmi, sonardóttir Hnausa-Bjarna læknis, af Hjaltalínsætt Valentínus Oddsson skipstj. í Stykkishólmi og í Hrappsey Bergsteinn Vigfússon b. á Torfastöðum í Fljótshlíð Vigdís Bergsteinsdóttir húsfr. í Búðar hóls- hjáleigu í Landeyjum Bjarni Bjarnason alþm. og skólastj. á Laugarvatni Þorkell Bjarnason hrossa ræktar- ráðu nautur Magnús Vigfússon útvegsb. í Miðseli í Rvík Þóra Magnúsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Guðrún Bergþóra Bergsdóttir húsfr. í Rvík Bergur Jónsson rafmagns eftir- lits stjóri Jón Auðunsson b. í Höfn á Akranesi Guðmundur Jónsson b. á Innri-Hólmi Þorgrímur Jónsson b. á Kúludalsá í Innri-Akraneshr. Bjarni Guð- munds son b. á Skálpastöðum Guðmundur Þorsteinsson b. á Skálpa- stöðum Þorsteinn Þorsteinsson b. á Skálpastöðum Þorsteinn Guðmundsson hreppstj. á Skálpastöðum Sigvaldi Valentínusson skipstj. og hafnsögum. í Stykkishólmi Ólafur Barðdal stofnandi og forstj. Seglagerðarinnar Ægis Símon Sig valda son hæsta réttar- dómari Gróa Sig valda dóttir húsfr. á Hamra- endum í Mið dölum Sigvaldi Guð- munds son b. á Hamra- endum Þorbjörg Sigvaldadóttir húsfr. í Seljalandi í Hörðudal Júlíana Oddsdóttir húsfr. í Rvík Katrín Guðrún Magnúsdóttir húsfr. í Rvík Oddur Valentínusson skipstj. og hafsögum. Í Stykkishólmi Magnús Gylfi Þorsteinsson lögmaður í New York, fyrsti Íslend- ingurinn með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Bandaíkjanna Sigurður Sörensson leiðsögum. og vigtarm. í Stykkishólmi Hafsteinn Sigurðsson tónlistarm. í Stykkishólmi Sören Valentínusson seglasaumari í Keflavík Helga Sólveig Bjarnadóttir húsfr. á Akranesi Kristín Guðmundsdóttir húsfr. í Eskiholti í Borgarhreppi Bjarni Ár- manns son fjár mála- maður Kristín Runólfsdóttir húsfr. á Syðstu-Fossum Ari Jónsson b. á Hálsum og Syðstu- Fossum í Andakíl Guðbjörg Aradóttir ljósmóðir á Skálpastöðum Guðmundur Auðunsson hreppstj. á Skálpastöðum í Lundarreykjadal Vilborg Jónsdóttir húsfr. á Grund og víðar Auðun Vigfússon b. á Grund í Skorradal og á Læk í Leirársveit, af Víkingslækjarætt Úr frændgarði Sigvalda Arasonar Ari Guðmundsson vegaverkstj. i Borgarnesi Afmælisbarnið Sigvaldi Arason. ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2017 Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is Japanskt meistaraverk Landsins mesta úrval af píanóum í öllum verð�lokkum. Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu. Guðmundur Skaftason fæddist18. desember 1922 í Gerði íHörgárdal, Eyjaf. Foreldrar hans voru hjónin Skafti Guðmunds- son, bóndi í Gerði, f. 14.5. 1894, d. 19.1. 1987, og Sigrún Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 28.5. 1893, d. 4.7. 1972. Guðmundur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1944. Hann brautskráðist frá Háskóla Ís- lands sem viðskiptafræðingur í jan. 1948 og lögfræðingur í jan. 1952. Hann aflaði sér réttinda sem héraðs- dómslögmaður árið 1954, hæstarétt- arlögmaður 1969 og löggiltur endur- skoðandi árið 1960. Guðmundur stundaði lögfræði- og endurskoðunarstörf á Akureyri til 1964. Hann var skipaður skattrann- sóknarstjóri í Reykjavík frá ágúst 1964 til júlí 1967. Þá rak hann eigin lögfræði- og endurskoðunarskrif- stofu í Reykjavík frá sept. 1967 til sept. 1982. Guðmundur var settur hæstaréttardómari 1982 og skipaður hæstaréttardómari 1984 og var veitt lausn frá embætti fyrir aldurs sakir 1989. Guðmundur gegndi fjölda trún- aðarstarfa og var formaður fjöl- margra nefnda, svo sem kauplags- nefndar 1967-1982, ríkisskatta- nefndar 1972-1979, kjaranefndar 1976-1977, kjaradóms 1971-1977 og formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 1978-1982. Hann var endur- skoðandi félagsreikninga Hins ís- lenska bókmenntafélags um árabil. Þá var hann oft kvaddur til setu í gerðardómum og sem meðdómari í ýmsum málum. Eiginkona Guðmundar var Aðal- björg Halldóra Guðmundsdóttir, f. 16.3. 1923, d. 2.10. 2011, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Guðmundur Stefánsson, bóndi í Seldal í Norð- firði, síðar verkamaður í Neskaup- stað, og k.h. Valgerður Árnadóttir húsfreyja. Börn Guðmundar og Aðalbjargar eru Valgerður hjúkrunarfræðingur, Skafti kvikmyndagerðarmaður í Noregi, og Sigrún héraðsdómari. Guðmundur lést 9. febrúar 2013. Merkir Íslendingar Guðmundur Skaftason 95 ára Aðalheiður Guðmundsdóttir Guðrún Lovísa Magnúsdóttir 85 ára Guðbjartur Eggertsson Kristján Kristjánsson Magnús Þorleifsson 80 ára Björn Sverrisson Einar Brynjólfsson Eveline Ella E. Haraldsson Finnur Sæmundur Bjarnason Sigvaldi Arason 75 ára Conkordia Konráðsdóttir Guðlaugur Guðmundsson Hanna M. Benediktsdóttir Jóhann Ólafsson Sigurður L. Einarsson 70 ára Gísli Kristinn Björnsson Guðrún Arngrímsdóttir Hólmar Á. Pálsson Jóhanna Arnbergsdóttir Jóhanna Þórunn Ingimarsd. Páll Örvar Garðarsson Þorleifur Sigurðsson 60 ára Aurélio dos Santos Ferraria Ása Ögmundsdóttir Edda Ólína S. Jónsdóttir Elín Ósk Óskarsdóttir Gunnar Högnason Halldór Einarsson Hjörtur B. Fjeldsted Hrönn Sturlaugsdóttir Jóna María Jóhannsdóttir Jón Haukur Daníelsson Kristinn Már Karlsson Margrét Þórðardóttir Ólafur Björn Halldórsson Óli Þór Hilmarsson Páll Kjartan Eiríksson 50 ára Bergþór Arnarson Guðbjörg S. Baldursdóttir Helga Bryndís Ámundad. Jón Örn Guðmundsson Karl Sigurðsson Kristín Bjarnadóttir Páll Marcher Egonsson Skarphéðinn Leifsson Wendy Marie Wheeley Þórarinn Ásmundsson Þórdís Rúnarsdóttir Þórunn Rúnarsdóttir 40 ára Aðalheiður Halldórsdóttir Agnar Bragi Bragason Demarco Antwan Blanks Ewa Anna Prus Honorata Stachowiak Ingólfur Stefán Finnbogas. Ragnheiður Laufey Önnud. Steinar Guðjónsson Yasin Hassan Yasin 30 ára Andri Fannar Sigurjónsson Elsa Margrét Árnadóttir Guðrún Ósk Grettisdóttir Hrefna Þráinsdóttir Ingi Rúnar Helgason Irina Shtreis Margrét Bjarnadóttir Marta Baldyga Sara Scharling Vestergaard Stefán Þór Hallgrímsson Svava Hlín Arnarsdóttir Svavar Þór Georgsson Titu Ciprian Balea Tómas Karl Bernhardsson Þóra Soffía Guðmundsd. Til hamingju með daginn 40 ára Agnar er Reykvík- ingur og er lögfræðingur og stjórnmálafræðingur að mennt. Hann er lög- fræðingur og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. Maki: Katrín Ólafsdóttir, f. 1982, læknir í Svíþjóð. Foreldrar: Bragi Agnars- son, f. 1955, matreiðslu- meistari, og Bjarney Runólfsdóttir, f. 1951, skrifstofumaður hjá ríkis- skattstjóra. Þau eru bús. í Kópavogi. Agnar Bragi Bragason 40 ára Demarco er frá St. Louis í Bandaríkjunum en fluttist til Íslands árið 2014. Hann er kennara- menntaður en er vakt- stjóri hjá Innnes ehf. Maki: Birna Margrét Blanks, f. 1989, gjaldkeri hjá Íslandspósti. Börn: Talia, f. 2002, og Tyrell, f. 2015. Foreldrar: Marlow Blanks, f. 1950, d. 1978, og Debra Brown, f. 1959, bús. í Indianapolis. Demarco Antwan Blanks 30 ára Tómas er Reykvík- ingur, ólst upp í Fossvog- inum og býr þar. Hann er stuðningsfulltrúi hjá Mos- fellsbæ og bílamálari. Systkini: Friðrik Elí, f. 1989. Foreldrar: Bernhard Svavarsson, f. 1953, svæfingahjúkrunarfræð- ingur og Ólöf Unnur Sig- urðardóttir, f. 1957, fé- lagsráðgjafi. Þau vinna bæði á Landspítalanum og eru bús. í Reykjavík. Tómas Karl Bernhardsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.