Morgunblaðið - 18.12.2017, Page 27

Morgunblaðið - 18.12.2017, Page 27
Morgunblaðið/Eggert MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2017 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Stjarna er fædd! Medea (Nýja sviðið) Fös 29/12 kl. 20:00 Frums. Fim 4/1 kl. 20:00 3. s Lau 6/1 kl. 20:00 5. s Mið 3/1 kl. 20:00 2. s Fös 5/1 kl. 20:00 4. s Fim 11/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Saga íslensku þjóðarsálarinnar. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 30/12 kl. 13:00 Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 Auka Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Mið-Ísland að - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Lau 13/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 5/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 20:00 Sun 14/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 7/1 kl. 15:00 Frums Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 20/1 kl. 15:00 3.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ? Matur gang að góðum bókmenntum á móð- urmálinu. Hugsuninni gæti hrakað Lykillinn að því að bjarga íslensk- unni gæti líka verið að kenna börnum fyrr að tala erlend tungumál. „Við gætum gert eins og Hollendingar sem byrja tungumálanám í leikskóla og hafa búið þannig um hnútana að flestir Hollendingar geta tjáð sig ágætlega á frönsku, þýsku, ensku og jafnvel fleiri tungumálum, og tala prýðilega hollensku um leið.“ Vandinn sem Ólafur bendir á er allt annað en léttvægur: „Fræði- menn hafa bent mér á að við séum stödd á hættulegum stað þar sem kynslóð er að missa tökin á gamla tungumálinu án þess að vera búin að ná fullum tökum á því nýja. Þegar það gerist er hreinlega hætta á að hugsun manna hraki, því hugsun okkar er mjög bundin málinu.“ Íslensk tunga er í raun það eina merkilega sem þjóðin á, að mati Ólafs. „Tungumálið og bókmenntir okkar er líklega það eina sem er á heimsmælikvarða, ef svo má segja. Ef við glötuðum tungunni og þar með aðgangi að fortíð okkar í bók- menntum og sögu yrðum við mikið fátækari,“ segir hann. „Hugsun manna er bundin tungumálinu – þjóð sem lendir á milli tungumála á erf- iðara með að hugsa. Ef við ætlum ekki að nota íslensku til frambúðar þá þurfum við að velja okkur annað tungumál, og það strax. Við verðum að gera þetta upp við okkur – ætlum við að tala og skrifa íslensku í fram- tíðinni? Þá þarf að setja allt á fullt, taka íslenskuna af alefli inn í staf- ræna geirann, tölvurnar, símana, leikina, fræðslu- og kennsluefni og stórefla þýðingar á grundvallarritum í öllum fræðigreinum. Ef það er ekki gert er leikurinn tapaður.“ ra með að hugsa t fyrir aldarfjórðungi  Unga fólkið virðist eiga erfitt með að tjá Enn er deilt um kvótann og enn rífast fjölskyldur um arf sem verið er að þróa t.d. fyrir síma. Einnig segir hann áríðandi að blása nýju lífi í íðorðanefndir sem hafa það hlutverk að finna góð ný íslensk orð yfir allskonar hugtök á hinum ýmsu sérsviðum – að öðrum kosti geti fag- fólk í ýmsum greinum ekki lengur sinnt vinnu sinni á móðurmálinu. „Þessar nefndir sem færðu okkur orð á borð við samlæsingu, sjálf- skiptingu og þotu eru í dag lítt eða ekkert starfandi,“ útskýrir Ólafur og bætir við að efla þurfi þýðingarstarf af öllum toga svo lesendur hafi að- Ljósmynd / Þjóðleikhúsið - Hörður Sveinsson Vandi „Margir nota ekki stóra stafi í upphafi setninga, punktar og kommur eru oft tilvilj- unarkennd rétt eins og þegar þeir skrifa texta í símunum sínum þar sem allt kemur í belg og biðu,“ segir Ólafur um rithátt unga fólksins. „Ef gerð er athugasemd við svona skrif er við- kvæðið oft: „En skildirðu þetta ekki?“.“ Átök Fjölskyldudrama sem eldist vel. Guð- rún S. Gísladóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson og Snæfríður Ingvarsdóttir í hlutverkum sínum í Hafinu. Sigurður Sigurjónsson leikstýrir uppfærsl- unni á Haf- inu. Svo skemmtilega vill til að hann lék í fyrstu sýn- ingunum á verkinu, árið 1992, og fór þá með hlutverk Bergs, sem núna verður í hönd- um Baltasars Breka Samper. Sigurður kveðst svo heppinn að hafa leikið í mörgum verkum eftir Ólaf Hauk Símonarson. „Hann hefur verið minn aðalhöf- undur að mörgu leyti,“ segir hann og bætir við að það sé á margan hátt þægilegt fyrir leik- ara og leikstjóra að fást við verk Ólafs. „Hann hefur þann kost að tala tæpitungulaust. Ólafur hef- ur sinn sérstaka stíl sem er að mörgu leyti auðþekkjanlegur og mjög leikvænn því hann býður upp á mismunandi túlkun. Text- inn er litríkur og getur verið á sama tíma harmrænn og mjög fyndinn og sjaldnast er húm- orinn langt undan í verkum Ólafs.“ Breytingarnar sem gerðar hafa verið á verkinu miða meðal annars að því að gera handritið tímalausara og söguþráðurinn því ekki jafn bundinn við atburði íslensks samfélags fyrir aldar- fjórðungi. Enda segir Sigurður að þótt Hafið fjalli um deilur fjöl- skyldumeðlima um útgerð og kvóta fjalli sagan fyrst og fremst um togstreitu sem komið getur upp í öllum fjölskyldum. „Þegar kemur að því að útdeila arfinum þgetur það rekið fleyg á milli ættingja og deilur um ekki stærri hluti en eina silfurskeið geta splundrað heilu fjölskyldunum. Margar íslenskar fjölskyldur geta fundið eitthvað við sitt hæfi í þessu verki – því miður,“ bætir Sigurður glettinn við. „Talar tæpi- tungulaust“ LÉK Í FYRSTU SÝNINGUNNI Sigurður Sigurjónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.