Feykir - 17.11.2011, Side 8
Króksamótið í minnibolta
Gleði og
Króksamótið í minnibolta
sem körfuknattleiksdeild
Tindastóls stendur fyrir
fór fram sl. laugardag í
íþróttahúsi Sauðárkróks.
Mótið hófst kl. 11 og voru
eldhressir þátttakendur
um 140 talsins og komu af
Norðurlandi.
Ekki var annað að sjá en að
þátttakendur og stuðningslið
skemmti sér hið besta yfir
körfuboltanum sem leikinn
gaman
var. Baráttan var í góðu lagi
með viðeigandi pústrum og
uppúrskellum. Venju sam-
kvæmt mættu kanar Tindastóls-
manna og sýndu háloftakúnstir
upp úr miðju móti en að þessu
sinni voru það þeir Maurice
Miiler og Trey Hampton sem
sáu um troðslurnar.
Að leikjaplani loknu skófl-
uðu þátttakendur í sig léttri
máltíð í húsakynnum Árskóla.
/ÓAB
Kótilettur998,-kr kg
Svínahryggur m/puru 898,-
Svínalæri 689,-kkg
Svínahnakki úrb 1298,-kkg
Purusteik 689,-kkg
Svínabógur689,-krkg