Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 5FÓLK MARKAÐSDAGUR Margt var um manninn á Markaðsdegi Iceland Seafood í Iðnó þar sem sérfræðingar í sjávar- útvegi ræddu um horfur í greininni vítt og breitt. Markaðsdagur Iceland Seafood haldinn í Iðnó Jón Þrándur Stefánsson ræðir við Allen Townsend. Ásdís Krist- jánsdóttir ræddi um góðæri og gamla drauga. Glatt var á hjalla á mark- aðsdeginum. Kristján Þór Júlíusson var meðal áheyrenda í Iðnó. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Samruni verðbréfa- og fjárfestingarsjóða Stjórnir Öldu sjóða hf., kt. 560409-0790 og Júpíter rekstrarfélags hf., kt. 520506-1010, hafa tekið ákvörðun um samruna eftirfarandi sjóða Öldu sjóða hf. við eftirfarandi sjóði Júpíter rekstrarfélags hf.: - Fjárfestingarsjóðurinn ALDA Hlutabréf, kt. 650113-9770 við Júpíter-Innlend hlutabréf, kt. 570112-9960. - Verðbréfasjóðurinn ALDA Ríkisverðbréf löng, kt. 581212-9840 við Ríkisskuldabréfasjóð, kt. 591108-9990. - Verðbréfasjóðurinn ALDA Ríkisverðbréf millilöng, kt. 581212-9820 við Ríkisskuldabréfasjóð, kt. 591108-9990. Fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki fyrir samruna sjóðanna sem mun eiga sér stað þann 28. febrúar 2018. Hlutdeildarskírteinishöfum er bent á að þeir sem ekki eru samþykkir samrunanum geta krafist innlausnar á allri eignarhlutdeild sinni í sjóðunum samkvæmt þeim skilmálum sem gilda samkvæmt reglum viðkomandi sjóðs um innlausn allt þar til fimm virkum dögum fyrir gildistöku samrunans, eða til 21. febrúar 2018. Nánari upplýsingar veita starfsmenn Öldu sjóða hf. í síma 510 1080 eða á netfanginu aldasjodir@aldasjodir.is. Hættuaðstjórnaogbyrjaðuað leiða Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur veitir þér verkfæri til að virkja hæfileika hópsins og fullnýta þannig hugvit mannauðsins. Stærstu fyrirtæki heims hafa nýtt þetta námskeið til að halda forystu á sínu sviði. 360° mat fylgir þjálfuninni. Hefst 13. febrúar • Nánar ádale.is Copyright© 2018DaleCarnegie &Associates, Inc. All rights reserved. ad_LTM_121317_iceland Það sem við förum yfir: • Persónuleg og fagleg forysta • Nýsköpunar- og áætlunarferli • Stefnu- og markmiðasetning • Skilgreining ábyrgðar á árangri • Þjálfunar- og hvatningarferli • Greining á vandamálum og ákvörðunartaka • Koma auga á mannlega möguleika • Áhrifarík valddreifing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.