Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018FÓLK
Við fjármögnum
innflutninginn
fyrir þitt fyrirtæki
Nánari upplýsingar
má finna á kfl.is
Hinn árlegi skattadagur
Deloitte var haldinn fyrr í vik-
unni. Þar var rætt um skattabreyt-
ingar, gjaldtöku í ferðaþjónustu,
skattalega hvata nýrrar ríkisstjórnar
og hvað helst er á baugi í skattamálum
á Norðurlöndum.
Skattamál í brenni-
depli á fundi Deloitte
Sigurður Páll
Hauksson,
forstjóri
Deloitte, hlýðir
á frummælendur.
Bjarni Þór Bjarnason,
sviðsstjóri skatta- og
lögfræðisviðs Deloitte,
ræddi skattabreytingar.
Morgunblaðið/Ófeigur
Helga Árnadóttir, fram-
kvæmdastjóri SAF, fjallaði
um skatta og gjaldtöku í
ferðaþjónstunni.
Ásta S. Fjeldsted,
framkvæmdastjóri
Viðskiptaráðs, var
meðal fundargesta.
Halldór Benjamín
Þorbergsson, fram-
kvæmdastjóri SA,
var fundarstjóri.
Heiðrún Lind Marteins-
dóttir, framkvæmdastjóri
SFS, var einbeitt á svip.
Skattadagur Deloitte á
Grand Hótel Reykjavík
var vel sóttur.
SKATTADAGUR