Morgunblaðið - 25.01.2018, Síða 14
Framúrskarandi fyrir-
tæki voru heiðruð við
hátíðlega athöfn í Eldborgarsal
Hörpu í gær, miðvikudag. Um
eitt þúsund manns sóttu við-
burðinn og móttöku í Hörpu-
horninu að honum loknum. Þetta
er í áttunda sinn sem Creditinfo
veitir fyrirtækjum viðurkenn-
ingu fyrir traustan rekstur og
byggist matið á þriggja ára
rekstrarsögu. Meðal ræðumanna
var Bjarni Benediktsson, fjár-
mála- og efnahagsráðherra, og
Jóhannes Ásbjörnsson í Ham-
borgarafabrikkunni.
Framúrskarandi
fyrirtæki heiðruð
Bjarni Benediktsson fjár-
málaráðherra ávarpaði fulltrúa
Framúrskarandi fyrirtækja.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Jói í Hamborg-
arafabrikkunni
fór á kostum en
fyrirtækið er eitt
Framúrskarandi
fyrirtækja.
Guðmundur Gunnarsson tók við
viðurkenningu fyrir nýsköpun
fyrir hönd Hampiðjunnar.
N1 fékk viðurkenningu fyrir
samfélagslega ábyrgð og tók
Eggert Kristófersson við henni.
Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri
Creditinfo á Íslandi, flutti erindi.
Vegna góðrar þátttöku var
ákveðið að færa viðburðinn úr
Silfurbergi í Eldborgarsal Hörpu.
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2018FÓLK
Selduávirði enekki á verði
Þú lærir að stjórna tíma þínum og söluábendingum á áhrifaríkan hátt, að ná til
viðskiptavina, og koma á fundum með lykilfólki. Þú munt selja á virði en ekki verði, leysa
málin með viðskiptavinum og skapa þér sérstöðu. Námskeiðið Árangursrík sala
(Winning with Relationship Selling) er á topp 20 lista Traingindustry.com
Hefst6.mars • Nánar ádale.is
Copyright© 2018DaleCarnegie &Associates, Inc. All rights reserved. ad_sales_121317_iceland
Ávinningur:
• Tileinka þér jákvætt viðhorf
• Spyrja réttu spurninganna
• Auka trúverðugleika þinn
• Halda sölukynningu af öryggi
• Ná endursölu og nýjum tengiliðum
• Beina samræðum á rétta braut
• Skapa ný sölutækifæri með eftirfylgni
• Ná fram skuldbindingu og loka sölunni
• Koma auga á leiðandi kauphvata viðskiptavinar
• Taka á spurningum og andmælum af öryggi
VERÐLAUNAAFHENDING