Morgunblaðið - 02.01.2018, Page 25
Eftir að bækurnar okkar Heilsuréttir fjölskyldunnar
og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur
því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næringar-
ríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, m.a.
til þess að forðast aukaefni og of mikinn sykur.
Þannig að fljótlega varð okkar næsta verkefni
að búa til heilsurétti án aukaefna, viðbætts
sykurs, eins og maturinn væri í raun matreiddur
í eldhúsinu heima, en samt hægt að kaupa
tilbúna úti í búð. Við höfum útbúið þrjá nýja
heilsurétti, Grænmetislagsagna, Gulrótarbuff
og Indverskar grænmetisbollur. Bragðgóðir
réttir, fullir af þarflegum næringarefnum.
Bestu kveðjur, Berglind og Siggi.
Hollusturettir