Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2018 15FÓLK Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Fjallað var um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur við- skiptalífsins, á Viðskiptaþingi sem fram fór í gær á Hilton Nordica. Aðalfyrirles- ari þingsins var Andrew McAfee, sem sagður er einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga. Þá hlýddu gestir þingsins m.a. á Tommy Ahlers, sem sagði frá því hvernig danska ríkið hefur hugað að samkeppnishæfni landsins með stefnumótandi aðgerðum. Rætt um tæknina á Viðskiptaþingi 2018 Áslaug Arna Sigurbjörns- dóttir alþingismaður. Ragnar Þór Jónsson og Svali Björgvinsson hlýða á erindi. Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra hélt ræðu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Logi Einarsson, Lilja Alfreðsdóttir og Bjarni Benediktsson sóttu þingið. Hér má m.a. sjá Sigríði Margréti Oddsdóttur, Pál Gunnar Pálsson og Sigurð Pál Hauksson. Már Guðmundsson, Hjalti Geir Kristjánsson og Davíð Scheving Thorsteinsson. VIÐSKIPTAÞING Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.