Morgunblaðið - 23.02.2018, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.2018, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2018 MORGUNBLAÐIÐ 11 Skráðu þig inn þegar þú ert úti. Nýjung! Ný Siemens heimilistæki með Home Connect-appi. BS H -s am st ey pa n er le yfi sh afi vö ru m er ki s íe ig u Si em en s A G Siemens heimilistækin fást hjá Smith & Norland. www.siemens-home.bsh-group.com/se/ Ertu á leið heim til að athuga hvað er til í kæliskápnum? Slepptu því vegna þess að nú geturðu gægst inn í kæliskápinn í snjallsímanum þínum. Home Connect-appið gerir þér nefnilega kleift að tengjast þráðlaust nýjum sérhönnuðum heimilistækjum frá Siemens á auðveldan og þægilegan hátt hvort sem þú ert í vinnunni, á ferðalagi eða situr í sófanum heima. Með Home Connect-appinu eru Siemens heimilistækin aldrei lengra frá þér en snjallsíminn eða spjaldtölvan. Kveiktu á ofninum þegar þú ert á leiðinni heim, athugaðu hvort þvottavélin er búin að þvo eða fáðu dásamlegar uppskriftir að kvöldmatnum inni á recipeWorld. Home Connect-appið er fyrir þig og aðra þá sem þrá lausnir sem einfalda lífið. Kannaðu fleiri kosti á heimasíðu Siemens, www.siemens-home.bsh-group.com/se/. Heimilistækin þín í einu appi. Hver ætli sé vinsælasta eldhús- innréttingin í Ikea? Þegar stórt er spurt er ekki annað hægt en að kom- ast að hinu sanna og svarið kemur svo sem ekki á óvart en að sögn Ikea eru vinsælustu innréttingarnar þeirra matt hvítar VOXTORP sem eru höldulausar og síðan háglans- andi hvítar RINGHULT innrétt- ingar. Greinilegt er að landsmenn eru enn fremur áhættufælnir í lita- vali sem er í góðu lagi en áhugavert verður að sjá hvernig listinn lítur út á komandi ári í ljósi þeirrar miklu litadýrðar sem nú er í öllum hönn- unarblöðum. Hvítar innréttingar eru mjög öruggur kostur og hægt er að skreyta þær rækilega með máluðum veggjum, opnum hillum eða hverju því sem viðkomandi dettur í hug. Eldhús í lit eru þó sífellt að koma sterkari inn og bæði grá og svört eldhús þykja afar fögur. Myndirnar hér að neðan þykja afbragðs dæmi um slíkt. Vinsæl- ustu inn- réttingarn- ar í Ikea Hvítt og opið Auðvelt er að breyta til þegar grunnurinn er góður. Ikea Klikkar ekki Það er gott til þess að vita að hvíta klassíkin hjá Ikea klikkar ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.