Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Blaðsíða 26
Sportleg áhrif má sjá víða í sumartískunni að þessu sinni. Mátti meðal annars sjá klassísk snið og flíkur með slíkum smá- atriðum í sumarlínum stærstu tískuhúsanna 2018. Sportáhrif hafa verið áberandi í vetur og gaman að sjá þessa svölu og þægilegu tísku halda áfram inn í sumarið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Céline sumar 2018. Louis Vuitton sumar 2018. Klassískt með sportlegu ívafi GK Reykjavík 22.995 kr. Strigaskór frá Samsøe & Samsøe. GK Reykjavík 39.995 kr. Fallegur að- sniðinn kjóll frá 2nd day. Eva 20.995 kr. Töff þykkbotna strigaskór. Victoria Beckham sumar 2018. Zara 6.995 kr. Prjónuð peysa frá Zöru sem minnir á sumarlínu tísku- hússins Gucci. Net-a-Porter.com 30.000 kr. Þægilegar og töff buxur frá Isabel Marant. Vero Moda 4.790 kr. Svöl prjónuð peysa. Vero Moda 6.590 kr. Svartar buxur með sportlegri rönd á hliðum. Geysir 3.800 kr. Poki frá Gosha x Adidas. H&M 1.495 kr. Svöl sólgleraugu. Asos.com 9.300 kr. Blá háglansúlpa frá Monki. Ljósmynd/Vogue.com Zara 5.995 kr. Svalir strigaskór. AFP AFP TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.2. 2018 Tískuhúsið Vetements hefur yfirtekið nokkra glugga verslunarinnar Harrods í London með áhrifaríkri innsetningu. Markmiðið er að vekja athygli fólks á offramleiðslu fataiðnaðarins. Vekja athygli á offramleiðslu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.