Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.2. 2018 Þessi formfagri stöpull heitir Kon- ungsvarða. Hún er við áður fjölfarinn veg og er eitt nokkurra kenni- marka sem eru nefnd eftir heim- sóknum frá dönsku hirðinni til Íslands. Hvar er varða þessi? MYNDAGÁTA Ljósm/Sindri Sigurgeirsson Hvar er Konungsvarðan? Svar: Konungsvarðan er við gamla veginn yfir Holtavörðuheiði, sem liggur lítið eitt vestar en sá sem nú er. Varðan er þar sem „hallar norður af“ við Grunnavatnshæðir og var hlaðin af vegagerð- armönnum árið 1936, í kjölfar þess að Kristján 10. Danakonungur og Alexandrína drottning fóru þarna um í opinberri Íslandsheimsókn ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.