Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.2. 2018 Þessi formfagri stöpull heitir Kon- ungsvarða. Hún er við áður fjölfarinn veg og er eitt nokkurra kenni- marka sem eru nefnd eftir heim- sóknum frá dönsku hirðinni til Íslands. Hvar er varða þessi? MYNDAGÁTA Ljósm/Sindri Sigurgeirsson Hvar er Konungsvarðan? Svar: Konungsvarðan er við gamla veginn yfir Holtavörðuheiði, sem liggur lítið eitt vestar en sá sem nú er. Varðan er þar sem „hallar norður af“ við Grunnavatnshæðir og var hlaðin af vegagerð- armönnum árið 1936, í kjölfar þess að Kristján 10. Danakonungur og Alexandrína drottning fóru þarna um í opinberri Íslandsheimsókn ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.