Morgunblaðið - 20.03.2018, Side 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2018
kenna við LSD-vímu er ágerist í lok-
in. Hér var það að vísu ópíum, en út-
koman ekki ósvipuð. Tortelier
stjórnaði að vanda sprotalaust – og
nú einnig nótnalaust, til marks um
þaulþekkingu hans á þessu tíma-
mótaverki.
Árangurinn var eftir því. Gamli
stríðsfákurinn lifnaði heldur betur
við í eldsnarpri nálgun hlutaðeigandi
og varð beinlínis hörkuspennandi
undir hvatvirkt innsærri stjórn
landa tónskáldsins; á köflum svo að
jafnaðist á við að upplifa hljómkvið-
una í fyrsta sinn.
Það var verulega gaman að heyra
nærri fullskipaða strengjasveit (16-
14-12-8-8) spila svona samtaka af
bæði leiftrandi hrynskerpu og þjálli
mýkt – og m.a.s. að viðbættum „nýj-
um“ effektum á við víðáttuberg-
málin milli dempaðra strokfæra og
hjarðpípna í III. þætti (Í sveitinni).
Fyrir utan sópandi valsinn í II.
(Dansleikur), dulhroll aftökumarsins
(IV.) og skrípamyndina af hinni
heittelskuðu á nornagnípu í fínaln-
um undir dómsdagsáminningu Dies
irae.
Eini heyrnarsviptirinn þar síðast
var af hlandódýru klukknasándi
slagverks, er hljómaði eins og ryðg-
uð afgangsjárnplata úr blikksmiðju.
Að öðru leyti – bravissimo!
Mattila Söngkonunni finnsku var tekið með kostum og kynjum utan úr sal.
Árni Matthíasson
arnim@mbl.is
Í kvöld verður þriðja tilraunakvöld
hljómsveitakeppninnar Músíktil-
rauna haldið í Hörpu og hefst kl.
19.30. Fjórar hljómsveitir eru
komnar áfram í úrslit og í kvöld
bætast tvær við.
Í kvöld keppa átta hljómsveitir
eða einstaklingar, en einherjar eru
áberandi, ýmist einir á ferð eða
studdir hljóðfæraleikurum.
Ateria
Vinkonurnar Ása Ólafsdóttir,
Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannar-
dóttir skipa tríóið Ateria. Ása spil-
ar á gítar og syngur, Eir Ólafs-
dóttir syngur líka og spilar á bassa
og selló og Fönn Fannardóttir
spilar á trommur. Þær hafa allar
stundað tónlistarnám og tekið þátt
í Stelpur rokka. Ása og Eir eru
systur og Fönn er frænka þeirra.
Hljómsveitin var stofnuð haustið
2017 og æfir í bílskúr í Vestur-
bænum.
Morii
Morii er framsækin rokk-
hljómsveit með áhrifum úr poppi
og þungarokki skipuð þeim Ásþóri
Bjarna Guðmundssyni bassaleik-
ara, Fannari Pálssyni gítar- og
hljómborðsleikara, Kristjáni Jóns-
syni trommuleikara og Bjarna
Þorgeiri Bjarnasyni söngvara. Þeir
eru úr Reykjavík og á aldrinum 21
til 22 ára.
Kvöld einherjanna
Nótt Hljómsveitin var stofnuð í febrúar sl. af Steingrími Daða Kristjánssyni
sem hafði samið nokkur lög og var að leita að fólki til að taka þátt með sér í
Músíktilraunum. Hann fékk til liðs við sig Pétur Sigurdór Pálsson bassaleik-
ara, Matthías Björn Gíslason rafheila, Jóhann Freyr Jóhannsson gítarleik-
ara og Hákon Aðalsteinsson hljómborðsleikara og bakraddasöngvara. Þeir
eru úr Hafnarfirði, á aldrinum 16 til 17 ára og segja að það sem einkenni
Nótt sé andrúmsloftið og að orkan í lögunum sé ólík öðrum hljómsveitum.
Agnarsmár Agnar Dofri Stefánsson
er rappari og notar listamanns-
nafnið Agnarsmár. Hann er 22 ára
Reykvíkingur og segist hafa byrjað
að rappa þegar hann var 13 ára en
tók sér svo pásu og byrjaði aftur að
rappa þegar hann var 17 ára.
Jóhanna Elísa Jóhanna Elísa Skúla-
dóttir er 22 ára söngkona, píanó-
leikari og lagasmiður úr Reykjavík.
Hún er yfir sig hrifin af strengjum
og fékk til liðs við sig Önnu Katrínu
Hálfdanardóttur fiðluleikara, Klöru
Rosatti lágfiðluleikara, Soffíu Jóns-
dóttur hnéfiðluleikara og Snorra
Örn Arnarson bassaleikara.
Black Bar Reykvíkingurinn Bjarmi
Alexander notar listamannsnafnið
Black Bar. Hann er 25 ára, leikur á
gítar og vélar um loopstation,
drum-pad og tölvu.
Ljósfari Hljómsveitin er hugar-
fóstur gítarleikarans Árna Svavars
Johnsen og bassaleikarans Snorra
Arnar Arnarsonar. Þeir fengu
söngvarann Sigvalda Helga Gunn-
arsson til liðs við sig. Fljótlega kom
í ljós að meira vantaði inní og þá
kom til sögunnar hljómborðsleikar-
inn Benjamín Gísli Einarsson og
loks trommuleikarinn Kristófer
Nökkvi Sigurðsson. Þeir eru úr
Reykjavík, á aldrinum 21 til 28 ára.
Darri Tryggvason Fyrir um tveimur
árum byrjaði Darri, sem er 23 ára,
að semja texta og syngja og hyggst
nota Músíktilraunir sem stökkpall
til að koma sér á framfæri. Hann
leikur sjálfur undir á píanó.
Sænskri fjöl-
miðlar hafa síð-
ustu daga minnst
Bennys Fredriks-
sons sem var
lengi leikhús-
stjóri Borgar-
leikhússins í
Stokkhólmi og
stýrði síðan
Menningarhúsinu
svonefnda. Fred-
riksson féll fyrir eigin hendi í Ástra-
líu um helgina, þar sem hann var á
ferð með eiginkonu sinni, óperu-
söngkonunni dáðu Anne Sofie von
Otter, sem átti að koma fram í óp-
eruhúsinu í Sydney í vikunni.
Í kjölfar mikillar umfjöllunar í
fjölmiðlum undir lok síðasta árs, um
stjórnunarstíl sem hann á að hafa
beitt, sagði Fredriksson upp störfum
við Menningarhúsið. Gagnrýnin á
hinn stórnunarstíl Fredriksson
tengdist #Metoo-umræðunni; hann
var þó ekki sakaður um kynferðis-
legt ofbeldi heldur gagnrýndu til að
mynda um 40 samstarfsmenn hann í
grein í dagblaðinu Aftonbladet fyrir
stjórnunaraðferðirnar.
Umboðsmaður von Otter segir
fjölskylduna í djúpri sorg og sakna
eiginmanns, föður og afa. Fyrrver-
andi samstarfsmenn Fredrikssons
minnast hlýlega ástríðufulls leik-
húsmanns, þar á meðal sumir þeirra
sem gagnrýndu hann opinberlega.
Sagði upp og
svipti sig lífi
Benny Fredriksson
Atvinna
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s
Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 18/5 kl. 20:00 36. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s
Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s
Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s
Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s
Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s
Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s
Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 13. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 14. s
Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 15. s
Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Fim 10/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 16. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fim 22/3 kl. 19:30 Auka Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn
Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn
Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn
Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Heillandi verk um höfnun og hindranir.
Stríð (Stóra sviðið)
Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn
Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l
Efi (Kassinn)
Mið 21/3 kl. 19:30 Síðustu Fim 22/3 kl. 19:30 Síðustu
Margverðlaunað og spennandi verk !
Faðirinn (Kassinn)
Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Ég get (Kúlan)
Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Oddur og Siggi (Á flakki um landið)
Þri 20/3 kl. 11:00 Reykjanes Þri 10/4 kl. 11:00
kirkjub.klaustur
Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss
Mið 21/3 kl. 11:00
Reykjanes
Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00
Hveragerði
Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00
Vestm.eyjar
Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning
Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00
Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30
Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30
Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200