Morgunblaðið - 20.03.2018, Side 42

Morgunblaðið - 20.03.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðunn Georg og Sigríð- ur Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Eigendur fyrsta kattakaffihúss landsins komu í heimsókn í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Með þeim í för var einn af íbúunum, Fabio, sem er 10 ára fress. Hann er annar tveggja katta á kaffi- húsinu þessa dagana en stefnt er að því að hafa þrjá til fjóra ketti í einu. Kettirnir sem búa á kaffi- húsinu eru flestir að leita sér að framtíðarheimili og má því búast við að margir finni sálufélagann á kaffihúsinu. Hægt er að sjá og heyra viðtalið við þær Ragnheiði og Gígju og að sjálfsögðu köttinn Fabio á k100.is. Eigendurnir kíktu á K100 ásamt kettinum Fabio. Fyrsta kattakaffihús landsins 20.00 Heimilið þáttur um neytendamál. 20.30 Kenía – land ævintýr- anna Sjö þátta heimild- arsería um ferðalag Íslend- inga til Kenía. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Viðskipti með Jóni G. Rýnt er í verslun og við- skipti landsmanna. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Playing House 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.10 Will & Grace Gama- þáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. 20.30 Læknirinn á Ítalíu Læknirinn í eldhúsinu, kynnir sér matar- og vín- menningu í Valpollicella- héraðinu. 21.00 This is Us Fersk og skemmtileg saga um fjöl- skyldu sem býr yfir ýmsum leyndarmálum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 Law & Order True Crime: The Menendez Mur- ders 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.45 Live: Cycling 16.15 Fifa Football 16.45 Major League Soccer 17.15 Equestrianism 18.10 News 18.20 Snooker 18.45 Live: Snooker 22.30 News 22.35 Formula E 23.30 Cycling DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Hammerslag – Boligmarkedet i industri-Danmark 19.45 Løvens hule 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet: Forhøjet blodtryk 21.20 Sporten 21.30 Beck: Kartellet 23.00 Taggart: En nævefuld chips DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 Nor- dvestpassagen – i Roald Amund- sens spor 18.00 DNA Detektiven – Eske Willerslevs vilde opdagel- ser 18.55 Den dræbte enke og altmuligmanden 19.40 Dok- umania: Fodboldmassakren 21.30 Deadline 22.00 Manden med de tre koner 22.50 Homel- and 23.35 Korea – en umulig genforening? NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1957 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Verdens søteste valper og kattunger: Verdens sø- teste kattunger 17.35 Extra 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Den fantast- iske villaksen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Trygde- kontoret: Magiens død 21.00 Solgt! 21.30 Martin og Mikkelsen 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Takin Ova – hi- storien om norsk hiphop: Alt er lov 22.45 Presten 23.15 Før vi dør NRK2 15.25 Poirot: Katt i dueslaget 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Spise med Price i København 18.45 Abels tårn 19.25 Silicon Valley – ute av kontroll? 20.20 Koko – den snakkande gorillaen 21.12 Filmavisen 1948 21.21 Urix 21.40 Mosley og de kjemiske våpnene 22.29 Abels tårn 23.08 Silicon Valley – ute av kontroll? SVT1 15.30 Skattjägarna 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Idag om ett år 20.00 Storuman forever 21.00 Dox: Punk voyage 22.00 Rapport 22.05 Eldfesten – Chah- arshanbeh Soori 23.05 Homel- and SVT2 17.00 Hitlers folk 17.50 Timmer- flottning 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Kor- respondenterna 19.30 Plus 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Girls 21.40 Folktro 21.55 Theodor Kal- lifatides ? ett nytt land utanför mitt fönster 22.55 När livet vän- der 23.25 Hitlers folk RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 14.15 Paradísarheimt (e) 14.45 Menningin – sam- antekt (e) 15.10 Íslendingar (Gylfi Þ. Gíslason) (e) 16.05 Saga HM: England 1966 (FIFA World Cup Official Film collection) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Mói 18.12 Vinab. Danna tígurs 18.24 Tré-Fú Tom 18.46 Græðum (Efni) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu. 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaða- mennsku. 20.40 Níundi áratugurinn (The Eighties) Heimild- arþættir um níunda áratug- inn í Bandaríkjunum. 21.25 Cuckoo (Cuckoo II) Hjónin eru farin að hlakka til að hafa húsið út af fyrir sig, þar sem börnin eru bæði að flytja að heiman, en allt kemst í uppnám þeg- ar sonur Cuckoos birtist í leit að föður sínum sem hann hefur aldrei hitt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Foster læknir (Doctor Foster II) Gemma hefur loks jafnað sig eftir að hún kom upp um svik eig- inmanns síns tveimur árum áður og lífið gengur sinn vanagang. Bannað börn- um. 23.15 Erfingjarnir (Arvin- gerne III) Þriðja þáttaröð- in um dönsku systkinin sem reka saman ættaróðal. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru eru með mörg járn í eldinum. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.25 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Teen Titans Go 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Landnemarnir 11.15 Hið blómlega bú 11.50 Mr Selfridge 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 16.30 Vinir 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 John Oliver 19.55 The Goldbergs 20.20 Born Different 20.45 Gone 21.30 Unsolved: Tupac and the Notorious B.I.G. 22.15 Blindspot 23.00 Strike Back 23.50 Wrecked 00.20 Grey’s Anatomy 01.05 Mary Kills People 01.50 Nashville 02.35 Girlfriend Exper. 03.00 The Son 12.25/17.10 Me and Earl and the Dying Girl 14.10/18.55 Emma’s Chance 15.40/20.30 Along Came Polly 22.00/02.50 Salt 23.40 Dying of the Light 01.15 That Awkward Mom. 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um menningu. 21.00 Glettur að austan (e) Við rifjum upp gamla þætti sem Gísli Sigurgeirsson gerði 2012-2015. 21.30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Kapt. Skögultönn 07.15 Njarðvík – KR 08.55 Seinni bylgjan 10.30 FA Cup 2017/2018 12.10 FA Cup 2017/2018 13.50 Njarðvík – KR 15.30 Ensku bikarmörkin 16.00 Seinni bylgjan 17.35 Pr. League Review 18.30 Grindavík – Tindast. 21.00 Körfuboltakvöld 22.40 Þýsku mörkin 23.10 UFC Now 2018 24.00 UFC Live Events 08.00 Huddersfield – Crys- tal Palace 09.40 Bournemouth – WBA 11.20 Lengjubikarinn 13.00 Footb. League Show 13.30 Körfuboltakvöld 15.10 Liverpool – Watford 16.50 Stoke – Everton 18.30 Spænsku mörkin 19.00 Þýsku mörkin 19.30 Valur – Haukar 21.00 Pr. League Review 21.55 Seinni bylgjan 23.30 Grindavík – Tindast. 01.10 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Gunnar Ormslev: Meistari Ís- landsdjassins. Gunnar var einn af forvígismönnum Íslandsdjassins en hann lést 20. apríl 1981. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu- dögum er farið yfir helstu fréttir vik- unnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Alinu Ibragi- movu fiðluleikara og Cédrics Ti- berghiens píanóleikara og frá tónleikum Fatmu Said sópr- ansöngkonu og píanóleikarans James Vaughans. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.16 Samfélagið. (e) 23.11 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég veit ekki hvort til er heiti á tilfinningunni sem maður fær þegar persónur í sjón- varpi eða bíómyndum gera hluti sem manni finnst óþægilegt að verða vitni að. Hvaða nafni sem þessi óþægilega tilfinning kann að nefnast, þá gýs hún ítrekað upp þegar undirrituð horfir á bresku þættina Foster læknir, sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum. Þetta er þáttaröð númer tvö um Gemmu og Simon Foster en í þeirri fyrri voru þau gift, hún komst að fram- hjáhaldi hans og í kjölfarið komu allar verstu hliðar þeirra í ljós. Í þáttaröðinni, sem nú er sýnd, eiga þau enn í hatrömmum deilum þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá skilnaði þeirra. Þau hata hvort annað af öllum lífs og sálar kröftum, en geta þó á einhvern einkennilegan hátt ekki verið hvort án annars. Þættirnir eru feiknavel leiknir og Suranne Jones á algeran stjörnuleik sem Gemma Foster og það sama má segja um Bertie Carvel sem leikur Simon, fyrrver- andi eiginmann hennar, sem fékk þann vafasama titil fyr- ir nokkru að vera hataðasta sjónvarpspersóna Bretlands. Svo eru þættirnir líka lausir við allar þekktar klisjur um hlutverk kynjanna og það er hressandi tilbreyting. Óþægilega góður sjónvarpsþáttur Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir Ljósmynd/bbc.co.uk Doktor Foster Suranne Jon- es fer listavel með hlutverkið. Erlendar stöðvar Omega 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 22.00 G. göturnar 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Bl., b. e. tilv.? 18.15 Anger Management 18.40 Baby Daddy 19.05 Last Man Standing 19.30 Entourage 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 Supernatural 22.45 Flash 23.30 Legend of Tom. 00.15 Entourage 00.45 Seinfeld 01.10 Friends 01.35 Anger Management Stöð 3 Á þessum degi árið 1971 fór söngkonan Janis Joplin í toppsæti bandaríska smáskífulistans með lagið „Me and Bobby McGee“. Lagið var samið af Kris Kristoffer- son og Fred Foster og hljómaði upprunalega með tón- listarmanninum Roger Miller. Joplin var elskhugi og ná- in vinkona Kristofferson frá upphafi ferilsins og allt til dauðadags. Hún lést af of stórum eiturlyfjaskammti að- eins 27 ára gömul en sá harmleikur átti sér stað hinn 4. október ári áður en lagið komst á toppinn. Margir hafa spreytt sig á laginu í gegnum tíðina en túlkun Joplin á því er ódauðleg. Janis Joplin söng Me and my Bobby McGee. Á toppnum árið 1971 K100 Stöð 2 sport

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.