Morgunblaðið - 02.05.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2018
1 9 4 2 8 7 6 5 3
8 7 5 1 6 3 2 9 4
6 3 2 9 4 5 1 8 7
2 8 7 6 9 4 3 1 5
5 4 9 8 3 1 7 2 6
3 1 6 5 7 2 8 4 9
4 5 8 7 2 6 9 3 1
7 2 1 3 5 9 4 6 8
9 6 3 4 1 8 5 7 2
6 9 5 3 1 7 8 2 4
3 7 2 4 8 5 6 1 9
1 4 8 9 2 6 7 3 5
4 6 3 5 7 2 1 9 8
9 5 7 8 3 1 4 6 2
2 8 1 6 4 9 3 5 7
7 2 4 1 5 3 9 8 6
8 3 9 2 6 4 5 7 1
5 1 6 7 9 8 2 4 3
2 4 9 1 6 7 5 8 3
6 1 8 2 5 3 4 9 7
3 5 7 8 4 9 1 6 2
7 6 1 4 8 2 9 3 5
8 9 2 3 1 5 6 7 4
4 3 5 7 9 6 8 2 1
5 7 6 9 2 1 3 4 8
9 8 3 5 7 4 2 1 6
1 2 4 6 3 8 7 5 9
Lausn sudoku
Það yrði eftirsjá að merkingarmun sagnanna að sigra og að vinna þótt ekki yrði beinlínis harmdauði.
Maður sigrar andstæðing – í glímu, í leik, í keppni, í skák. Keppnina sem maður sigrar hann í vinnur
maður hins vegar: vinnur skák o.s.frv. En maður getur líka sigrað í keppni o.s.frv.
Málið
2. maí 1957
Tvær nýjar millilandaflug-
vélar Flugfélags Íslands af
gerðinni Vickers Viscount,
Hrímfaxi og Gullfaxi, komu
til landsins. „Fyrstu íslensku
þrýstiloftsknúnu flugvél-
arnar,“ sagði á forsíðu Al-
þýðublaðsins. Sæti voru fyrir
47 farþega.
2. maí 1970
Búrfellsvirkjun var vígð.
Hún var mesta mannvirki
sem Íslendingar höfðu ráðist
í og stærsta vatnsorkuver
hér á landi 105 megavött.
Framleiðslugetan var síðar
aukin í 210 megavött.
2. maí 1992
Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra undirrit-
aði samninginn um Evrópska
efnahagssvæðið í Porto, með
fyrirvara um samþykki Al-
þingis. Samningurinn var um
tuttugu þúsund blaðsíður og
náði til 380 milljóna íbúa 18
landa. Hann tók gildi í árs-
byrjun 1994.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist…
9 2 8 6
5 9
3 9
7 9 1
5 8 3 6
1 5 8
2 3
2 1
6 1 7
5 1 7 4
7 8 6
3
6 7 1 8
5 4
8 1 9
4
9 4 7 1
1 3
9 6 5 3
8 1 6
6 1 4 2 9 3 5
2
3 5 9
5 3 8
8 3 4 6
2 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Y V G B J G X C X K A I A P G N C N
L R U F W N Q C U C M T W R U M V V
X W V O N K O Y T E X I I T M I U Ö
F U H A E H V S O Y C N S U Ð P B K
S T T P S U Á X D E R E N A M Í K T
P I J Q N L R Z F A R A R U H U R U
H H J C G S T T G F T K K A Ð Á D N
C I V Æ P D I R E O N Ö L R Ð G Z U
D H S T B R A D L I Þ D U G D T O M
X L F Q M V I F H F S T E I I B F U
U L V Æ O A R K L M Ý R G L J T M D
A I L V G F V O A L Ð L U O O E D B
T U W A T E V N H U M R X V I L N T
M R O M S H N B G B Ð S D E Y Z O V
S M C Æ O I V X X A T L J X K L W Z
U W L G K F B E R Z O F F Q Z E J D
H S J X O L H Z R H C R N B L N P F
K J W J O E Ó O P I N B E R T R O J
Eftirmælum
Flotanum
Frestun
Hinkraði
Hitann
Hlýturðu
Holdvot
Hvolfþökum
Ráðgerðu
Sálgæslu
Tilurðar
Vargarnir
Vesæls
Vöktunum
Íhaldsmanni
Óopinbert
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Hægt
Káfar
Göfug
Nísta
Safna
Æfum
Man
Litar
Tælir
Ljúft
Askan
Snák
Kæpan
Dugir
Ilma
Launa
Smáir
Angi
Frost
Ófátt
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Sótt 5) Spekin 7) Ögnin 8) Ending 9) Gella 12) Nafar 15) Jurtin 16) Innbú 17)
Fengur 18) Bata Lóðrétt: 1) Spenna 2) Skeiða 3) Snögg 4) Tungl 6) Snúa 10) Eirinn 11)
Leikur 12) Náin 13) Finna 14) Rjúfa
Lausn síðustu gátu 79
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5
Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4
Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3
Dd8 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 De7 16.
Bc5 Df7 17. Ke3 g5 18. Be2 g4 19.
Hac1 h5 20. Hc3 Dg7 21. Bd3 Kf7 22.
Kd2 He8 23. He1 Dh6 24. Kc2 a5 25.
He5 Rh7
Staðan kom upp í B-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk sl.
janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Sig-
urvegari mótsins, indverski stórmeist-
arinn Gujrathi Santosh Vidit (2.718),
hafði hvítt gegn pólska kollega sínum
Mikhael Krasenkov (2.671). 26.
Hf5+! Kg8 27. De5! og svartur gafst
upp enda taflið tapað eftir t.d. 27...
exf5 28. Dxe8+ Rf8 29. Bxf8! Dxf8
30. Dxh5 d6 31. c5. Hinn 4.-6. maí nk.
fer Landsmótið í skólaskák fram í
húsakynnum Skáksambands Íslands í
Faxafeni. Um þennan skákviðburð og
fleiri til, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Afarkostir. A-Allir
Norður
♠G10652
♥D
♦ÁD108
♣874
Vestur Austur
♠983 ♠ÁK7
♥86 ♥ÁG954
♦7642 ♦G9
♣D652 ♣K93
Suður
♠D4
♥K10732
♦K53
♣ÁG10
Suður spilar 3G.
Er þetta eitt af þessum sjaldgæfu
spilum þar sem þrjú grönd vinnast á
22 punkta? Það er engu líkara.
Sævar Þorbjörnsson vakti á 1♥ sem
gjafari – pass og pass til Baldvins
Valdimarssonar í norður. Hann kom
inn á 1♠ og Eiríkur Hjaltason í suður
stökk bjóðandi í 2G, sem Baldvin lyfti
í 3G út á tíurnar tvær og hjálplega
drottningu í hjarta. Karl Sig-
urhjartason í vestur kom út með ♥8 í
lit opnunarlit makkers. Sókn eða
vörn?
Vörn. Sævar tók á ♥Á og skipti yfir
í LAUFKÓNG! Þessi óvenjulegi leikur
setur sagnhafa afarkosti. Ef hann
dúkkar fær vestur fimmta slaginn á
♣D en ef suður drepur – eins og Ei-
ríkur gerði í raun – má byggja upp
varnarslag á laufhund í vestur.
Eiríkur fór inn í borð á tígul til að
spila spaða: kóngur upp hjá Sævari og
♣9 – gosi og LÍTIÐ hjá Karli. Einn nið-
ur.
VÖNDUÐ JEPPADEKK
Á FRÁBÆRU VERÐI
STÆRÐ 315/70R17
49.600,- kr.
STÆRÐ 285/70R17
46.900,- kr.
ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | 540 4900
WWW.ARCTICTRUCKS.IS
ÞÚ FÆRÐ JEPPADEKKIN HJÁ OKKUR!
www.versdagsins.is
Sú þjóð
sem í
myrkri
gengur,
sér mikið
ljós...