Morgunblaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Ert þú til í nýja frábæra þáttaröð frá Netflix? Mikil eft- irvænting er eftir þáttaröðinni Evil Genius. Framleið- endur eru þeir Jay og Mark Duplass, mennirnir sem gerðu þættina Wild Wild Country. Þessi glæpaheimildarmynd ætti að fanga athygli þína en henni er spáð góðu gengi og miklu áhorfi. Fullt nafn hennar er Evil Genius: The True Story of America’s Most Diabolical Bank Heist. Þáttaröðin samanstendur af fjórum þáttum og verður frumsýnd á Netflix þann 11. maí og segir sögu af banka- ráni sem framið var árið 2003 í Eire í Pennsylvaníu. Næsta stóra þáttaröð á Netflix er Evil Genius 20.00 Magasín 20.30 Lífið er fiskur 21.00 Markaðstorgið Margslunginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi. 21.30 Tölvur og tækni Sjón- varpsþættirnir Tölvur og tæki fjalla um allt sem lýt- ur að nýjustu og for- vitnilegustu tæknilausnum samtímans. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjón- varpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden Bráð- skemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka. 10.25 Síminn + Spotify 12.55 Dr. Phil 13.35 Speechless 13.55 Will & Grace 14.15 Strúktúr 14.45 The Mick 15.10 Man With a Plan 15.35 Kokkaflakk 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American House- wife 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Bull 22.35 American Crime 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 Touch 01.30 The Catch 02.15 Station 19 03.05 Scandal 03.50 Mr. Robot Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Snooker 13.30 Live: Snoo- ker 16.30 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Live: Snooker 21.00 Snooker 21.55 News: Eurosport 2 News DR2 14.00 Savnet 15.00 DR2 Dagen 16.30 Chimpanserne fra Gombe 17.00 Bag om den britiske overk- lasse 18.00 Du må ikke slå ihjel 19.30 Homeland 20.30 Deadline 21.00 Byggeriet af Tjernobyls nye kæmpesarkofag 22.00 Meldt savnet 23.00 Manden, der går nøgen rundt 23.50 Deadline Nat NRK1 0.25 Folkefavorittar med Elton John 1.35 Liberty 2.35 Planet Plast: Kan vi rydde opp i dette? 4.20 Det gode bondeliv 4.50 Med hjartet på rette staden 5.40 Midt i naturen 6.40 Hygge i hag- en 7.40 Skattejegerne 8.10 Se- verin 8.40 Norsk attraksjon 9.10 Med hjartet på rette staden 10.00 NRK nyheter 10.15 Miss Marple: Sort knekt 11.50 Det gode bondeliv 12.20 I jegerens gryte 13.05 Motorsøstre 13.20 Eides språksjov 14.00 Severin 14.30 Monsen, Monsen og Matt- is 15.00 NRK nyheter 15.15 Fil- mavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.50 Billedbrev fra Eu- ropa: Romas fontener 16.00 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Ge- nerasjoner: Farsrollen 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Brennpunkt: Tidstyvene 20.20 THIS IS IT 21.00 Distriktsnyheter 21.05 Kveldsnytt 21.20 Torp 21.50 Lisenskontrolløren: Søta bror 22.20 Chicago Fire NRK2 12.25 I heisen med: Aslak Sira Myhre og Dora Thorhallsdottir 12.55 Kroppens mysterier 13.55 Krøll på hjernen 14.25 Miss Marple: Sort knekt 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Magikaren Troy 17.45 Torp 18.15 USA i fargar 19.00 Filmavisen 1958 19.10 Vikinglotto 19.20 Havet og plast- mysteriet 20.15 Øyeblikk fra Norge Rundt 20.20 Urix 20.40 Arktis i fare 21.25 Penger og lykke 22.20 Generasjoner: Fars- rollen 23.00 NRK nyheter 23.01 Kreft – keiseren over alle sykdom- mer SVT1 2.30 Program ej fastställt 3.30 Skattjägarna 4.00 Morgonstudion 7.10 Landet runt 7.55 Grym kemi 8.25 Maj 68 9.25 Blue Jasmine 11.00 Vem bor här? 12.00 Hela Sveriges mamma 13.00 Kampen för ett barn 13.30 Mästarnas mästare – jubileumssäsongen 14.30 Strömsö 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Dokument inifrån 19.00 Madame Deemas underbara resa 19.30 Hitlåtens historia: Only you 20.00 Grym kemi 20.30 Komma ut 21.10 Rapport 21.15 Hela Sveriges mamma SVT2 7.00 Forum 10.00 Rapport 10.03 Forum 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Vetenska- pens värld 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Skeppet Ponape – en dröm om havet 16.30 Vem vet mest? 17.00 Bordtennis: VM 18.00 Scener ur ett äktenskap 18.40 Bergmans dämoner 18.55 Bergman och Dalarna 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Boardwalk emp- ire 21.15 Gomorra 22.00 Minia- tyrmakaren 22.55 Trollhättans FF 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.30 Ljósan Gam- anþáttaröð um fyrrverandi lögreglumann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. (e) 16.50 Leiðin á HM (e) 17.20 Orðbragð Skemmti- þáttur um tungumálið á reiprennandi íslensku. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV Farið er yfir það helsta úr Krakkaf- réttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoð- að. 18.01 Tré-Fú Tom 18.22 Krakkastígur 18.27 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Bein- ar innkomur frá vettvangi og viðtöl í myndveri þar sem kafað er ofan í hin ýmsu fréttamál. Allt frá efnahagsmálum til dæg- urmála, tölulegar stað- reyndir og mannlegar hlið- ar. Alla daga, allt árið um kring. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmæl- endum um land allt. Einnig verður menningar- umfjöllun á sínum stað í allan vetur. 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti 21.25 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir fé- lagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Avicii: Sannar sögur 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína langsokkur 07.45 Strákarnir Sveppi, Auddi, Pétur Jóhann og meðreiðarsveinar þeirra eru í banastuði. 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Mike & Molly 10.35 Grand Designs 11.20 Spurningabomban 12.05 Gulli byggir 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.20 Project Runway 14.00 Major Crimes 14.40 Heilsugengið 15.15 The Night Shift 15.55 The Path 16.40 The Big Bang Theory 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.22 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Mom 19.55 The New Girl 20.20 Grey’s Anatomy 21.05 The Detail 21.50 Nashville 22.30 The Girlfriend Experi- ence 22.55 Deception 23.40 NCIS 00.20 The Blacklist 01.05 Here and Now 02.00 Rebecka Martinsson 12.00 Ingenious 13.30 Goosebumps 15.15 Grown Ups 17.00 Ingenious 18.30 Goosebumps 20.15 Grown Ups 22.00 The Interpreter 00.05 Return to Sender 01.40 Hitman: Agent 47 03.15 The Interpreter 20.00 Milli himins og jarðar (e) 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi 21.00 Landsbyggðalatté (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Áfram Diego, áfram! 07.24 Svampur Sveinsson 07.49 Lalli 07.55 Rasmus Klumpur og félagar 08.00 Strumparnir 08.25 Hvellur keppnisbíll 08.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl- arnir 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 07.00 Real Madrid – Bayern Munchen –maí 08.40 Meistaradeild- armörkin 09.10 Mjólkurbikar karla 2018 10.50 Selfoss – FH 12.20 Seinni bylgjan 12.50 Fyrir Ísland 13.30 NBA 2017/2018 – Playoff Games 15.35 Real Madrid – Bayern Munchen –maí 17.15 Meistaradeild- armörkin 07.00 Formúla 1 2018 – Keppni 09.20 Burnley – Brighton 11.05 Meistarakeppni KSÍ 2018 12.55 Real Madrid – Lega- nés 14.35 Deportivo La Coruna – Barcelona 16.20 Spænsku mörkin 2017/2018 16.50 Hertha Berlin – Augs- burg 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. Umsjón: Hall- dóra Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. (e) 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal um þjóð, frelsi og for- sjárhyggju. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. Fjallað er for- dómalaust um menningu samtím- ans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Hún er kaldranaleg, framtíð- arsýnin sem birtist í sjón- varpsþáttunum Saga þern- unnar eða The Handmaid’s Tale. Fyrstu þættirnir í ann- arri þáttaröðinni eru nú komnir inn á Sjónvarp Sím- ans Premium, undirrituð vill síður en svo kjafta frá því sem þar gerist en getur þó ekki stillt sig um að segja að sagan tekur óvænta stefnu strax í fyrsta þættinum! Fyrir þá sem ekki vita er þarna lýst samfélagi sem heit- ir Gilead. Þar eru konur með öllu réttlausar eftir byltingu þar sem kristnir hvítir bók- stafstrúarkarlmenn náðu öll- um völdum og umbyltu sam- félaginu. Samkynhneigt fólk hefur ýmist verið myrt eða sent í vinnubúðir og konur eru flokkaðar eftir því hvern- ig þær geta nýst karlmönnum sem best. Margaret Atwood, höf- undur bókarinnar sem þætt- irnir eru gerðir eftir, byggði hana m.a. á uppgangi hægri- sinnaðra bókstafstrúarmanna í valdatíð Reagans Banda- ríkjaforseta. Enda hafa margir bent á að hugmyndafræðin sem þarna birtist minni talsvert á við- horf þessara hópa sem að öllu jöfnu eru á móti skattheimtu og öðrum ríkisafskiptum. Nema þegar kemur að yf- irráðum kvenna yfir eigin lík- ama. Þá þykir bráðnauðsyn- legt að sett séu lög sem takmarka þann yfirráðarétt eins mikið og mögulegt er. Áfram heldur Saga þernunnar Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir Þernan Elisabeth Moss í hlutverki þernunnar Offred. Erlendar stöðvar 19.10 The Goldbergs 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 20.55 Stelpurnar 21.20 Flash 22.00 Krypton 22.45 The Hundred 23.30 Supergirl 00.10 Arrow 00.50 Gotham 01.35 Seinfeld 02.00 Friends 02.25 Tónlist Stöð 3 Ný íslensk kvikmynd, Vargur, eftir Börk Sigþórsson verður frumsýnd í helstu bíóhúsum landsins 4. maí. Baltasar Breki Samper og Gísli Örn Garðarsson leika aðalhlutverkin en þeir leika bræður sem lenda í miklum vanda. „Myndin er að ein- hverju leyti innblásin af sönnum atburðum úr glæpasögum Ís- lands og þá kannski helst líkfundarmál- inu,“ segir Börkur leikstjóri, en hann skrifaði einnig hand- rit myndarinnar. „Þetta er mjög spennuþrungin og þéttskrúfuð mynd en lýsir líka samfélaginu sem við búum í. Og þetta eru sannarlega einhverjar vangavelt- ur hjá mér sem varða hugmyndir um ábyrgð og einstaklinginn og hvað maður getur í raun gengið langt í að vernda eigin hagsmuni. Glæpasöguformið er skemmtilegt, því það leyfir manni að ýkja sína verstu tendensa. Glæpir leita til mín. Þetta tengist líklega tilvistarkreppunum sem ég er í hverju sinni,“ segir Börkur og brosir. Hlustaðu á viðtalið við Börk úr morgnþættinum Ís- land vaknar á www.k100.is. Vargur í bíóhúsum K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.