Morgunblaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 35
www.heimavellir.is Traustur leigumarkaður sem byggir á langtímasambandi er mikilvægur partur af heilbrigðum og stöðugum húsnæðismarkaði. Markmið okkar er að taka þátt í að byggja upp leigumarkað á Íslandi eins og þekkist á Norðurlöndunum og víðar í Evrópu. Um tvö þúsund fjölskyldur búa nú þegar í öruggri langtímaleigu hjá okkur á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Heimavellir boða til kynningarfundar í tengslum við almennt útboð á hlutabréfum í félaginu sem fram fer dagana 7. og 8. maí og fyrirhugaðrar töku hlutabréfa í félaginu til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands. LANGTÍMASAMBAND Á LEIGUMARKAÐI Almennt hlutafjárútboð í Heimavöllum fer fram 7. og 8. maí Opinn kynningarfundur Fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30 GrandHótel Reykjavík. Hlutafjárútboð í Heimavöllum Allir velkomnir. Atli B.Guðmundsson hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans kynnir útboðið, skilmála og fyrirkomulag þess. Arnar GautiReynisson fjármálastjóri Heimavalla fer yfir rekstur og rekstraráætlun félagsins. GuðbrandurSigurðsson framkvæmdastjóri Heimavalla fjallar um markaðinn fyrir leiguíbúðir og segir frá starfsemi félagsins og framtíðarsýn þess. Fundarstjóri er HrefnaÖsp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða Landsbankans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.