Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 4
7ALE»YDUBLÁÍHS ¦S3ttB«AttvlM urnar. Laun verkamamm hækka í beinu hlutfalli við framleiðsluna; aíðan 1921 hafa þau hækkað um 250 °/o Aukning framlei6alunnar heflr einnig haft í för með sér bætt kjör bæodanna. Verð á land: búnaðarafurðum hefir hækkað, en lækkað á iðnaðarafurðum. Verkamenn vinna nú alment 8 stundir á dag, en sums staðar að eins 6 stundir. Þar sem unnið er 8 stundir, hætta verkamenn vinnunni kl. 3 og hafa þá næst- um daglega með sér pólitiska fundi eða skemtisamkomur. Verka- lýðurinn rússneski heðr nægan tfma og tækifæri til að afla sór þlkkingar, hugsa og iðka andleg störf og þarf Því ekki að óttast að verða framar auðvaldinu að bráð sökum þekkingarskorts og fávizku. Öli utanríkisverzlun í Rússlandi er i hondum nkisins. Innanlands verzlunin er frjáls, en samvlnnu- félögin hafa næstum náð henni allri í sínar hendur, Éinstakir menn standast ekki samkeppnina. Samvinnufélögin rússnesku eru ekki annað en sá hluti rikisins, sem hefir á hendi viðskiftamálin. Rússnesku peningarnir eru nú næstum allir gulltryggðir og rúblan í gullverði (ca. 3 */«' kr.) (Frh.)' X Alþingi. Þaðan ér heldur tíðiodaiítið. Málunum er vísað til 2. umr. og nefnda umræðuUtlð eða umræðu- laust. Svo var og í íyrra dag, nema bvað lítiis háttar athuga- semdir voru gerðar f etri deild við frv. um brt. á I. um skemt- anaskátt og þjóðleikhús. t þeirri deitd voru að eins tvö mái á dagskrá í gaer, frv. um rjölda kenalustnnda fastra kennara við ríklwkólana og frv. um, að rfkið tæki að sér kvennaskólann, og var þeiaa báðum vfsað til manta- málanefndar. í neðrl deild urðu taísvert harðar umræður um frv. atjórnatinnar Um brt. á skatta- lögunum í þá átt að firra gróða- mennina skatti, ©er veittnst Jón Baldv., Jakob og Tryggvl elnk um aS fjármálarÉðhetra? sem KOL bezta tegund, 60 krónur tonnlð, iO krónur ¦klppundlð, nelmflutt. Bf Dms Njkomiu: Miklð úvval at alls konav leir- og gler-vöru Mest úwal i bænum. BL P Ðdos. GlervOrudeiid. varð óhægt um varnir. Þó var frv. hleypt tll tjárhagsn. og 2. umr„ þótt réttara hefði verið ad drepa það þegar. Jön Baldv. andæfði og framlenglngo fram- varpanna um þráðablrgðaverðtoll og gengisviðauka á tollum, en ekki treystu aðrir þingmenn sér að fella þau. Ákveðin var ein umr. um heimt forngripa. Bj&rni fri Vogl hefir borið fí am þrjú frv., er hann hefir fiutt aður án þess, að fram gengi, um mannanðfn, löggilta endur- skoðendur og >lærða skólann< i' Reykjavík. Hann og Jakob, Tryggvl, Hákon og Magnús dós. flytja þsál.till. um að krefja Ðani um forngripl, fslenzka munl, úr dönskum sötnum, og Ag. Fl. frv. um brt. á 1. um bæjarstjórn í Hafnarfirði um út- svársskyldu (reykvískra) sjó- manna á haínfirzkum skipum. f dag er englnnffundur í Ed., þvf að 511 málin þar eru komin til nefnda. í neðri deild eru á dag- skrá: i. írv. um atyrkvelting handa islenZkum stúdentum við erl. h&skóia, a, frv. um brt. á 1. um skipun barnakennará og laun þeirra og þrjú frumvorpin hans Bjarna. Togararnir. Ari kom frá Eng- laaöi í mxkamxi . Ég skammast mín ekki fyrir að bjóða góða.vöru, þó hún só ísleDZk. Kaffibætirinn >Sóley< þekkist ekki frá þaim bezta er- lenda á öðru en umbúðunum. Kostar 55 aura stykkið. Kaffið frá mér er ósvikið., Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Haiið þio séo góðu vetrarfrakkaefnin og bláu cheviotin hjá mér? ftuðm. B. Yikar, klæðskeri. Laugavegi 5. I. O. G. T. Skjaldbreiðarfundor i kvöld; Innsetning, mælt með umboðs- manni o. fl. >Mningin< heim» sækir. Crættð að, hvort þið eruð á kjorskrá. Hún liggur f rammi þang- að til á morgun. BitBtjóri og ábyrgoarmaouri HaiIbjSrn Haildórsson. Prentsm. HaUgrims Benediktgaonaf Bergrteeassraitt-1& ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.