Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 3
segir Elías Bjarni Guðmundsson, fjármálastjóri Nova en símafyrirtækið hefur nýtt sér Flotaleigu Lykils í 4 ár. „ÞETTA ER EINFALT REIKNINGS- DÆMI“ Við finnum saman bíla sem henta þínum rekstri. Lykill sér um kaup og rekstur bílanna. Þú leigir bílana og nýtur stærðarhagkvæmni Lykils. 1 2 3 FLOTALEIGA Lágmarkaðu kostnað við rekstur bílaflota fyrirtækisins Ármúla 1 I 108 Reykjavík I lykill.is I lykill@lykill.is Lykill býður fyrirtækjum hagkvæmari leið til að reka bíl en flotaleigan einfaldar allan rekstur á bíl og kemur í veg fyrir sveiflur í útgjöldum. Einungis þarf að huga að einni fastri mánaðarlegri greiðslu þar sem dekk, dekkjaskipti, þjónustuskoðanir, smurning, bifreiðagjöld, tryggingar og allt viðhald er innifalið. Þá losnar þú við alla áhættu og umstang sem fylgir því að selja bíl. Þjónustuver Lykils minnir einnig viðskiptavini reglulega á hvenær fara skal með bílinn í þjónustuskoðanir, dekkja- og olíuskipti en allan þann kostnað greiðir Lykill. NOVA er stærsta farsímafyrirtæki á Íslandi og hefur frá upphafi verið leiðandi í innleiðingu nýrra lausna á fjarskiptamarkaði. Þeir bílar sem nota þarf í þjónustu og sölu hjá Nova eru úr Flotaleigu Lykils sem tryggir þeim rekstraröryggi og fyrirsjáanleika. Skoðaðu bíla allra bílainnflytjenda á Íslandi í stærsta sýningarsal landsins á lykill.is/syningarsalurinn. Pi pa r\T BW A \ SÍ A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.