Morgunblaðið - 25.05.2018, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.05.2018, Qupperneq 24
Með hækkandi sól, hækkar hitinn! Xprent er með lausnina fyrir bæði heimili og fyrirtæki. Sólarfilmurnar eru frá SunTek og eru til í mismunandi tegundumog styrkleikum. 1½ dl ferskir shiitakesveppir 5 sneiðar þykkt beikon 1 blaðlaukur, skorinn langsum til helminga 5 dl ferskt baby-spínat Hellið kryddleginum yfir sveppina og hjúpið þá vel. Látið sveppina liggja í kryddleginum í að minnsta kosti 20 mínútur. Setjið til hliðar. Skerið blaðlauk langsum í tvennt. Skvettið yfir ólífuolíu, sjávarsalti og svörtum pipar. Hitið grillið. Grillið sveppina í tvær mínútur á hvorri hlið. Grillið blaðlaukinn í tvær mínútur á hvorri hlið. Grillið beikonið þar til stökkt. Ef það koma logar skal færa beikonið til hliðar og þerra burt umframfitu. Endurtakið eftir þörfum. Skerið sveppina í fernt og saxið blaðlaukinn. Skerið beikonið í bita. Setjið spínat í skál. Síðan sveppi, blaðlauk og loks beikon. Jafnið dressingunni vel yfir. Beikon- og spínatsalat með grilluðum shiitakesveppum 24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2018 Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Takið 1-2 töflur eftir þörfum Frutin hentar einnig barnshafandi konum. Á að grilla í kvöld? Frutin er náttúruleg lausn við brjóstsviða Girnilegt grill á Matarvef mbl.is 6 kjúklingaleggir 6 kjúklingalæri ferskur pipar sjávarsalt ólífuolía timían-, appelsínu- og engifergrillsósa Setjið leggi og læri í eldfast mót. Kryddið vel með pipar og saltið. Skvettið ólífuolíu yfir. Grillið kjúklinginn á miðlungshita. Snúið reglulega og penslið með grill- sósunni. Grillið uns tilbúið. Berið fram með beikon- og spínat- salati með grilluðum shiitake- sveppum. Kjúklingur með timían-, appelsínu- og engifergrillsósu 1 msk balsamedik 1 msk extra virgin ólífuolía 1 msk skallottulaukur, fínt saxaður 1 hvítlauksgeiri, maukaður Setjið salt á borðplötuna. Maukið hvítlauksgeirann ofan á saltinu. Blandið vel saman. Kryddlögur fyrir shiitakesveppi Það er af nægu að taka inni á Matarvefnum á mbl.is þegar grilluppskriftir eru annars vegar og því hæg heimatökin að tína til nokkrar spennandi og girnilegar. Gerið svo vel og kíkið á vefinn mbl.is/matur/ til að skoða miklu fleiri slíkar ásamt ýmsum fróðleik og matartengdri skemmtun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.