Morgunblaðið - 25.05.2018, Page 29

Morgunblaðið - 25.05.2018, Page 29
Alvöru Hunter stígvél fást í Geysi eða á Hunter heimasíðunni þar sem hægt er að panta á netinu. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Þegar kemur að vinnu og leik út í garði þá er gaman að skoða hvað er í boði í verslunum borgarinnar. Eft- irfarandi hlutir eru að mati ritstjóra ómissandi ef mað- ur ætlar að taka sumarið á næsta stig þetta árið. Gallafatnaður í garðinn Það er ómissandi að fá sér gallaskyrtu og gallabuxur til að vera í þetta sumarið. Flestir eiga slíkt í fata- skápnum en þeir sem ekki eiga þurfa ekki að leita langt yfir skammt. Frábær gallafatnaður er fáanlegur í Vinnufatabúðinni allan ársins hring. Samfestingur Það er fátt fallegra en góður samfestingur með Hun- ter stígvélunum góðu. Hægt er að vera með góða svuntu yfir herlegheitin, en þegar garðstörfin taka hluta af tíma hvers dags, langar mann að líta vel út við verkin. Bæði samfestingurinn og stígvél frá Hunter fást í Geysi. Vinnubolir Hver man ekki eftir vinnufatabolunum góðu? Nú fást þeir í öllum litum, stærðum og gerðum í vinnufatabúð- inni. Barbour jakki Þeir sem ekki eiga Barbour jakka ættu að huga að því að fjárfesta í einum slíkum. Maður kaupir einn sem dugir hálfa ævina. Hægt er að nota þessa góðu jakka í nánast allt í garðinum. Bæði við létta vinnu og í boði þegar maður veit aldrei hverju maður á von á. Þessi jakki fæst í Kormáki og Skildi. Hlý sumarteppi Falleg sumarteppi fást í Heimahúsinu þessa dagana. Ótrúlega mjúk og góð teppi sem gera garðinn og sóf- ann í garðinum fallegan. Einnig er ljúft að liggja á þessum teppum í grasinu í garðinum. Ómissandi fyrir sumarið Ljósmynd/Geysir. Flottur Samfestingur úr Geysi. Ljósmynd/Kormákur og Skjöldur Gæði Barbour jakki frá Kormáki og Skildi. Ljósmynd/Thinkstockphotos. Denim Þegar farið er nánast daglega út í garðinn að vinna létt verk, þá vilja mörg okkar vera vel til fara. Gallafatnaður er góður í verkin. Ljósmynd/Vinnufatabúðin. Sterkir Vinnubolir úr Vinnufatabúðinni. Ljósmynd/Vinnufatabúðin. Bolir Vinnubolirnir úr Vinnufatabúðinni er þægilegir og klæðilegir. Ljósmynd/Hunter FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2018 MORGUNBLAÐIÐ 29 Hitatækni Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogi S: 5886070 hitataekni@hitataekni.is www.hitataekni.is Öll verð með vsk. Hitalampar á pallinn 33.249kr 60.717kr • 1500W, IP65 • Fjarstýring fylgir, Af/Á • 2000W, IP65 • Fjarstýring fylgir, 0-100% dimmer • Hægt að stjórna með appi (iOS, Android) • 2000W, IP65 • Bluetooth hátalarar, Led ljós • Fjarstýring fylgir, 0-100% dimmer • Hægt að stjórna með appi (iOS, Android) 68.305kr Þýskir gæða lampar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.