Fréttablaðið - 02.08.2018, Síða 44
Smekklegar
smekkbuxur
Það verður seint sagt um smekkbuxur að
þær séu fyrsta val úr fataskápnum. Engu
að síður er það nú staðreynd að þær eru
með lífseigustu tískufötum sem til eru.
Enn þann dag í dag eru þær sjóðheitar
enda fyrirmyndirnar fjölmargar sem
hafa látið mynda sig í dásemdinni enda
gerðar fyrir alla, bæði konur og kalla.
Will Smith þótti frekar töff, frekar
en hitt, þegar hann lék aðalhlut-
verkið í Prinsinum í Bel Air.
Brooke Shields sem Susan Keane í Suddenly Susan.
Betty Livesay í munstr-
uðum við Michigan-
vatn árið 1929.
Kóngurinn Mr. T sem B.A. Baracus úr The A Team. Smellpassar við keðj-
urnar og kambinn. Fáir sem púlla þetta lúkk ef einhverjir.
Al Pacino sem Frank Serpico. Eitursvöl tvenna. Og ekki
skemmir þessi pósa mikið lúkkið sem smekkbuxurnar klára.
Íslandsvinurinn Eric Clapton spilar á Stratocasterinn
Blackie og er að sjálfsögðu klæddur smekkbuxum.
Paul McCartney hefur ekkert
verið að leika sér. Plokkandi
bassann árið 1972 í glæsi-
legum smekkbuxum.
Paul Newman var glæsimenni sem bar buxurnar frekar auð-
veldlega – jafnvel þótt vasinn væri örlítið skakkur.
Elton John með alls konar
tískuyfirlýsingar – en bux-
urnar eru aðalatriðið. Eins
og stundum áður.
Eminem. Nike-hanskar, gríma og
keðjusög. Samt beinast augun að
buxunum. Ótrúlegt en satt.
Michael Jackson kominn í smekkbuxnasnilldina á meðan
Janet, systir hans, sem þarna er ellefu ára, horfir á popp-
goðið klæða sig í eða máta einar hvítar.
Tupac Shakur þótti einstakur tón-
listarmaður. Hann læddist einstaka
sinnum í buxurnar góðu.
2 . Á G Ú S T 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R36 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
8
4
-2
D
3
4
2
0
8
4
-2
B
F
8
2
0
8
4
-2
A
B
C
2
0
8
4
-2
9
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K