Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 26. febrúar 1981 7 sólardagur á suðurnesjum Laugardaginn 28. febrúar verður sólarstemning í Kefla- vík og nágrenni. Þá kynnum viðsólarlandaferðirnar 1981, svo og allar aðrar ferðir okkar og þjónustu. " " Ferðakynning í Víkinni Starfsfólk Samvinnuferða-Landsýnar í Reykjavík og Keflavík verður í Vík- inni milli kl. 2 og 6 með nýju sumarbæklingana og allar frekari upplýsingar á takteinum, s.s. hópferðir, áætlunarferðir, verð o.fl. o.fl. Getraunaleikur Öllum gestum okkar á ferðakynningunni í Víkinni verður boðið tij get- raunaleiks. Svör við spurningum er að finna í bæklingunum sem dreift verður í Víkinni. Getraunaseðlum þarf síðan að skila til umboðsins í Kefla- vík fyrir 1. apríl n.k. og verðlaunin eru ekki af lakara taginu - fjögurra daga ferð til London 24. apríl n.k. ásamt gistingu, morgunverði, íslenskri farar- stjórn, 1/2 dags skoðunarferð o.fl. Umboöið í Keflavík Á ferðakynningunni í Víkinni verður umboðsmaður okkar í Keflavík, Kristinn Danivalsson. Sá góðkunni ferðamálamaður hefur aðsetur að Framnesvegi 12, sími 1864, og veitir hann þar allar upplýsingar af víðtækri þekkingu sinni og reynslu! Orlof aldraðra Ásthildur Pétursdóttir verður einnig á staðnum og veitir allar upplýsingar um orlofsferðir aldraðra. Rímini á Ítalíu - Portoroz í Júgóslavíu - Sumarhúsin í Danmörku - Sumarhús á Möltu - Leiguflug til Toronto í Kanada o.m.fl. Hittumst á Sólardegi á Suðurnesjum Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.