Verslunartíðindi - 01.04.1924, Qupperneq 11
VERSLUNARTÍÐINDI
45
skifti. Á pappírsmarkaðinum kafa litlar
breytingar verið, og verðið er lágt. Á
farmgjaldamarkaðinum hafa viðskifti farið
vaxandi, þrátt fyrir þó verkamannadeilur
^afi einnig valdið þar talsverðum erfið-
leikum.
Vorsíldveiðarnar hafa ekki gengið sem
fiest og er aflinn 400.000 hl. minni en í
fyrra; aftur á móti er verðið mun betra
en það var þá. Á sama hátt er það með
þorskveiðarnar, aflinn heflr verið rýr, en
verðið hefur verið mun hærra en í fyrra.
Utflutningurinn nam i fnbrúar 78,4 milj.
kr. og er það nálega J4 milj kr. uieira,
ea á sama tíma í fyrra. Þar af var pappir
°g trjámauk fyrir 24,8 milj. kr., síld, fisk-
Ur og niðursuðuvörur fyrir 15,8 milj. kr.,
trjáviður 3,4 milj. kr. og námu- og verk-
8miðjuiðnaður 7,3 milj. kr.
Innflutuingur í febrúar nam 104,9 milj.
°g í janúar—febrúar 204,9 milj. kr.
Atvinnulausratalan var 19.500 síðasta
Qiars, en 20.100 síðasta febrúar.
Kjöttollsmáliö í Noregi.
I norska blaðinu »Örebladet« er grein
Um kjötmálið okkar eftir H. P. Halvorsen,
°g er brjef til ritstjóra blaðsin3 með fyrir-
sögninni: »lslenska kindákjötið og tollstríðið
við lsland«. Verslunartíðindi leyfa sjer að
fiifta þessa grein í þýðingu, svo menn sjái
fivern hug gætnir og hyggnir Norðmenn
I’et’a til þessa máls:
*Hr. ritstjóri! Eins og yður er kunnugt
fief j6g um i.lDgt gkeið gert hvað mjer
fiefur verið unt til þess að gera samband-
^ nánara milli Noregs og íslands. Sú
fiefm- Verið min skoðun og jeg hygg all-
^ttrgra af samlöndum mínum, að vjer verð-
Uln a5 gera eitthvað til þess að styðja
þetta eambaud, og leiðin til þess er að
verslunarviðskiftin verði gerð sem hag-
kvæmust frá beggja málsaðila hálfu.
Nú hagar þannig til, að undanteknum
saltfiskinum, er kindakjöt aðalútflutnings-
varan frá íslandi. Og þar sem megnið af
saltkjötinu eða nálega alt fer til Noregs,
þá er tollstríð við ísland mjög varhuga-
vert mál, sem getur orðið til mikils tjóns
fyrir íslenska bændur, en það er vitan-
lega ekki tilætlun Norðmanna. En mis-
fellan er sú, að gremjan yfir ofmiklum
innflutningi af nýju keti og öðrum land-
búnaðarafurðum, einkum frá Danmörku,
helur einnig komið niður á íslenska salt-
kjötinu.
Megnið af norska kjötinu er selt nýtt,
svo að því leyti getur saltkjötsinnflutning-
ur frá íslandi ekki gert skaða. Þess vegna
er heldur ekki rjett að setja þá vöruteg-
und í flokk með nýju uxaketi frá Dan-
mörku eða Svíþjóð.
Fyrir skömmu var cif-verð á islensku
saltkjöti (norsk.) kr. 1.18 kg. Á sama tíma
kostaði nýtt kjötfrá Danmörku 1—1.20kr.
kg. meðan tollurinn var sá sami.
Eðlilegra væri því að reikna verðtoll
af íslenska saltkjötinu, og ekki má líta
svo einhliða á þetta mál, að vjer gjörum
oss sjálfum skaða. Því gæta verður að því
að saltkjötsneytslan er mest lijá þeim, sem
hafa lítil efni, ef kjötið fæst með hæfilegu
verði. Það hefur verið til þæginda fyrir
mörg verkamaunaheimili að geta þó bragð-
að saltkjöt einu sinni i viku. Til þessa
verður að taka tillit. En nú er verðið
orðið 3 kr. kg. í smásölu og er það altof
dýrt.
íslenska kindakjötið er aðallega dilka-
kjöt 70—80 %• Vorlömbum slátrað um
haustið. Þetta kjöt er sjerstaklega ljúf-
fengt, vegna þess hve fóðrið er kjarngott,
sem lömb fá i fjallalöndum á sumrin, en
er ekki að sama skapi drjúgt til mann-
eldis. Þegar því hár tollur er kominn á