Verslunartíðindi - 01.04.1924, Qupperneq 13

Verslunartíðindi - 01.04.1924, Qupperneq 13
VERSLUNARTÍÐINDI 47 Log að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot. 1. gr. Sektir fyrir brot gegn lögum um bann £egn botnvörpuveiðum, nr. 5, 18. maí 1920, og lögum um rjett til fiskiveiða í landhelgi, nr. 33, 19. júní 1922, skal miða við gullkrónur og ákveða i dómnum eða sektinni jafngildi þeirra í íslenskum krónum, eftir gengi dag þann, er sektin er ákveðin. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Lög heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25°|0 gengisviðauka. 1. gr. A meðan gengi á sterlingspundi er skráð 1 Reykjavík á 25 krónur eða þar yfir, yeitist ríkisstjórninni heimild til þess að lanheimta alla tolla samkvæmt tolllögum nr- 41, 1921, vörutoll, vitagjald og af- Sreiðslu skipa samkvæmt 54. gr. auka- ^julaganna með gengisviðauka að upp- œð 25% þannig að hver toll- eða gjald- eining hækkar um 25%, og reiknast l/2 eyrir eða stærra brot úr tolleinigu sem heill eyrir, en minna broti er slept. Hækk- un þessi nær þó ekki til vörutolls af korn- vörum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Verölagsbreyting í útlöndum. í janúar-hefti Verslunartíðinda þ. á. er yfirlit yfir verðlagsbreytingar í j msum löndum til 1. febrúar. Nægir því að visa til þess yfirlits og bæta að eins við út- reikningunum á meðalverðinu 1. mars og 1. apríl. Danmörk 1. mars Meðalverð: 227 (Finanst.) 1. apríl 228 Sviþjóð 1. mars 153 (Sv. Finanst.) 1. apríl 154 Noregur 1. mars 262 (ök. Revue) 1. apríl 266 Þýskaland gull 1. mars 116 (Stat. Reichs.) 1. apríl — Frakkland 1. mars — (Stat. Gen) 1. apríl — England 1. mars 173 (Times) 1. apríl 169 Ítalía 1. mars 573 (Prof. Bachi) 1. apríl — Bandaríkin 1. mars 140 (Bradstreet) 1. apríl — Eins og sjá má af yfirlitinu hefur verðið viðast hvar farið hækkandi, og t. d. í Dan- mörku er heildsöluverð talið nú 20 % hærra nú en á sama tíma í fyrra og 30 % hærra en um haustið 1922, þegar vörur fóru þar lægst eftir stríðslokin. Á verðlagsbreytingar á Finnlandi hefur ekki áður verið minst og fer hjer á eftir

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.