Verslunartíðindi - 01.04.1924, Side 15
VERSLUNARTÍÐINDI
49
Hanöfæraskip úr Reykjavík.
Afli þeirra er alls 24. apríl.
»Björgvin«, eigandi versl. H. P. Dtsus
310 skpd., »Kefiavík« eigandi sami, 300
skpd., »Seagull«, eigandi sami, 220 skpd.,
aHákon«, Geir Sigurðsson, 220 skpd,
lIho«, Th. Thorsteinsson, leiguskip og á
því skipshöfn af »Sigríði«, sem strandaði
binn 12. mars; bæði skip til samans hafa
afiað 250 skpd., »VeiðibjaJlan« Jón Guð-
mundsson og fl. 100 skpd., »Arthur og
Fanny«, Ófeigur Guðnason 120 skpd.
HandfœrasJcipin alls 1580 sJcpd.
Hafnarf jörður:
23. mars var afli í Hafnarfirði 750 skpd.
af stórfiski, sem skútur og mótorbátar
böfðu aflað. Þar við bætist til 6. apríl
^75 skpd. og ennfremur til 25. april 300
s^pd. af þorski. Samtals 1325 sJcpd.
BotnvörpusJcip innlend: Komin á land
23. mars 579 föt af lifur. Viðbót til 6.
apríl 277 föt og enn til 25. apríl 651 f.
■A-lls 1507 föt -t- 18% = 4944 sJcpd. af
fiaki (um ufsa í þeim afla ókunnugt).
BotnvörpusJcip útlend, 6 að tölu hafa
|agt á land síðan þau byrjuðu veiðar
305 -)- 70l fat = 1006 föt af lifur, um
8300 sJcpd, með ufsa.
Vestmannaeyjar
24. april um 22,000 skp. Samkv. skeyti
ur Eyjunum, sent 1. apríl var afli þar þá,
15,553 skpd af þorski, 422 skpd. ufsa, 180
skpd. ýsa, 150 skpd. keila. Þessi 22 þús.
skpd. eru að vísu ónákæm tala, en kunn-
ugir telja jafnvel meira koinið á land.
70 bátar ganga þaðan. r,Æ^ir«l
Útfluttar íslenskar vörur.
Verslunartíðindi hafa fengið hjá Hag-
stofunni útflutningsskýrslu yfir islenskar
afurðir frá ársbyrjun til marsmánaðarloka
og fer hún hjer á eftir ásamt samanburði
á útflutningi á sama tíma árið 1923.
1924 1923
Saltfisk. verkaður 5254921 kg. 10638528 kg.
Saltfiskur óverk. 2439609 — 2365899 —
Frosin síld . . . 150 tn. —
Söltuð síld . . . 1271 — 13407 tn.
Niðursoðin síld . 60 kg. —
Lýsi 799545 — 433160 kg.
Lifur 900 — —
Sildarlýsi .... — 8200 —
Fiskimjöl .... 85720 kg. 20300 —
Sundmagi .... 88 — 3800 —
tHrogn 279 tn. 4 tn.
Kverksigar og
kinnfiskar . . . 6020 kg. —
Æðardúnn .... 342 — 142 kg.
Hross — 397 stk.
Sauðkindur . . . 25 stk. —
Saltkjöt 557 tn. 1620 tn.
Rullupylsur . . . 8 — —
Garnir 6070 — —
Mör 741 — —
Tólg 618 — —
Gráðaostur . . . — 1860 kg.
Ull . 71785 - 19241 —
Prjónies 3873 — —
Saltaðar gærur . 2712 — 10063 —
Söltuð sauðskinn 25500 — 2800 —
Silfurberg .... 15 — —
Fiskiveiðafjelag
í Norður-Rússlandi.
Norska blaðið »Fiskets Gang« getur þess,
að stórt fiskiveiðahlutafjelag sje stofnað á
Norður-Rússlandi, og muni þegar tekið til