Verslunartíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 17

Verslunartíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 17
VERSLUNARTÍÐINDI 51 Smjörverð í Kaupmannahöfn. 7/t kr. 529,00 pr. 100 kg. 7/3 — 547,00 - - — Firmatilkynningar. H-f- Verslunarfjelag BorgarfjarSar reknr versl- un 1 Borgarnesl. Samþyktlr eru dagsettar 11. mars 1924. Stofnendur eru: Magnús Th. S. Blön- dahl kaupmaður í Reykjavík, Ludvig Kaaber bankastjóri s. st., Björn Þorsteinsson bóndi í Bæ, Jósef Björnsson bóndi á Svarfhóli, Lárus Fjeld- ated hæstarjettarmálaflutnlngsmaður í Reykjavík. í stjórn eru: Magnús Th. S. Blöndahl, formaður, ■Tósef Björnsson og Lárus Fjeldsted, og rita og skuldbinda 2 þeirra fjelagið. Framkvæmdarstjóri er Jón Björnsson kaupmaður frá Bæ og hefir hann prókúru fyrir fjelagið. Hlutafje er 20000 kr- skift í 20 hluti, hvern á 1000 kr- og er það að fullu greitt. Hlutabrjefin hijóða á nafn, og Ty'gja þeitn engin sjerrjettindi, lausnarskylda nje hömlur. Hluthafar hafa 1 atkvæði á fundum fyr- >r hverjar 1000 kr., þó má enginn fara með meira en Vs hluta atkvæða á fundum. Fundi skal boða • ábyrgðarbrjefi eða símskevti með 14 daga fyr- ■rvara, ef um aðaifund er að ræða, annars með viku fyrirvara. H/F. »ísfjelag Gerða«. Heimiii í Gerðum, Gerðahreppi. — Útbú ekkert. — Til gangur fje- iagsins er efling fiskiveiða. — Samþyktir fje- iagsins dags. 23. desbr. 1923. — Stofnendur: Jón Óiafsson, framkvæmdarstjóri, Jón Siguðsson, framkvæmdarstjórl, Magnús Magnússon, fram- kvæmdarstjóri, Bjarni Pjetursson, blikksmiður, Þorgeir Pálsson, framkvæmdarstjóri, Þorsteinn ^Tslason, útvegsbóndi, allir til heimllis í Reykja- vík, Eirfkur Þorsteinsson, kaupmaður GerCum, Guðmundur Þórðarson, kaupmaður Gerðum, Jón Á. Gísiason, formaður Gerðum, Þorbergur Guð- mundsson, formaður Gerðum, Þorvaldur Þorvalds- son, formaður Kothúsum; Þorgeir Magnúss on formaður, Lambastöðum í Garði, Halldór Þor- steinsson, útvegsbóndi i Vörum, Sveinbjöin Ein- arsson, formaður Endagerði á Miðnesi. — Stjórn- endur og framkvæmdarstjóri: Eiríkur Þorsteins- son, formaður og framkvæmdarstjóri, Guðmund- ur Þórðarson, Gerðum, Þorsteinn Gíslason, Fram- nesvegi 1 C, Reykjavík, Þorbergur Guðmunds- son, Gerðum, Jón Á. Gíslason, Gerðum. — Upp- hæð hlutafjár og greining f hluti: 7400 krónur skift í 74 hluti, hver á 100 kr., ait greitt. — Hlutabrjef hljóða á nafn. — Framkvæmdarstjóri ritar einn firmað. Hjermeð tilkynnist, að við undirritaðir höfum gert með okkur fjelag, er ber heltið »Fiskveiða- fjelagið Reginn(( og gert með okkur fjelagssamn- ing, er við höfum samþykt og undirskrifað, dags. hinn 15. febr. 1924. Heimilisfang fjelagsins er á Akureyri. Tilgangur þess er að reka útgerð til fiskveiða. Stofnfje fjelagsins er kr. 18000,00 — átján þúsund — og að öllu fuligreittt. (Krónur 3000,00 — þrjú þúsund — frá hverjum okkar). Skuidir fjelagsins ábyrgjumst við í hlutfalli við inneign okkar Stjórn fjelagsins skipa: Formaður Friðrlk Hjaitalín og meðstjórnendur Aðalsteinn Jónsson og Kristján Mikaelsson. Firmað ritum við allir sex í sameiningu. Framkvæmdastjóri fjelagsins er Steindór Hjalta- lín og hefir hann prókúru-umboð.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.