Verslunartíðindi - 01.02.1932, Blaðsíða 8

Verslunartíðindi - 01.02.1932, Blaðsíða 8
18 VERSLUNARTÍÐINDI þar í landi, og ennfremur ca. 5200 sinál. af fiski, er Portúgalar hafa sjálfir aflað við Grænland og Newfoundland, og er það ca. 3500 smál. verkað, þessi tala er ca. 750 smál. minni en næsta ár á undan. Að öllu samanlögðu má sjá að salt- fisksneysla hefur aukist í Portúgal árið 1931, og að þeir spádómar hafa ekki ræst að »0 fiel amiga« (Trygða vinurinn, sem Portúgalar nefna oft saltfiskinn), myndi verða að lúta í lægra haldi í samkepninni við ferska fiskinn, en að þessu styður einnig hvað saltfiskurinn hefur verið í lágu verði. Eftirfarandi yfirlit sýnir hvernig skiftingin verður, þegar talið er eftir framleiðslu- löndunum. 1927 1928 1929 1930 1931 smál. °/„ smál. °/o smál. °/„ smál. % smál. °/„ Noregur.............. 17.733 43.1 16.716 37.4 19.674 48.7 19.562 52.6 15.854 37.5 ísland.................. 801 1.9 5.618 12.6 5.483 13.4 7.014 18 9 13.212 31.2 Newfoundland......... 19.227 46.6 15.504 34.7 11.872 29.1 7.897 21.2 9.541 22.5 Skotland................ 394 0.9 1.018 2.3 1.765 4.3 1.406 3 8 1.189 2.8 Frakkland............. 1.979 4.8 5.192 11.6 1.328 3.3 957 2 6 1.550 3.7 Þýskaland............... 780 1.9 620 1.4 477 1 2 336 0.9 691 16 Óstaðgreint.......... 253 0.6 38 01 301 0.7 Samtals 41.167 44.668 40.812 37.210 43.338 Af þessu má sjá að útflutningurinn frá Noregi til Portúgals hefur farið minkandi. Procentutalan lækkað á einu ári 52,6°/0 niður í 37,5°/0, en á sama tíma hefur procentutalan frá íslandi hækkað úr 18,9% upp í 31,2%. Eins og kunnugt er mikill mismunur á þessum tveimur markaðsstöðum, Lissabon og Oporto, og má sjá þann mismun af eftirfarandi töflum, þar sem skift er eftir framleiðslulöndum: Lissabon. 1927 1928 1929 1930 1931 smál. °/0 smál. °/o smál. J/o smál. % smál. °/„ Noregur............ 13.671 94.3 12 520 80.9 12.528 82 9 13.725 84.6 10.794 70.2 ísland................. 28 0 2 833 5.4 1.679 11.1 1.926 11.9 3.693 24 0 Newfounland........ 135 1.0 5 20 0.1 369 2.5 Skotland.............. 225 1.6 480 3.1 264 1.7 154 0.9 278 1.8 Frakkland............. 349 2.3 1.615 10.5 640 4 3 400 2.5 204 1.3 Þýskaland.......... 78 0.6 14 0.1 1 Samtals 14.486 15.467 15.111 16.225 15 387 Oporto. 1927 1928 1929 1930 1931 smál. % smál. */o smál. °/„ smál. °/0 smál. °/o Noregur............. 4.082 15.4 4.196 14 3 7 348 28.6 5 837 27.52 5.060 18.78 ísland................ 773 2.9 4.765 16.4 3 804 14.8 5.088 24.25 9 519 35.32 Newfoundland....... 19 092 72 3 15.499 53.1 11.890 46.3 7.877 37.54 9174 34.04 Skotland.............. 169 0.6 538 1.8 1 501 5.8 1.252 5.96 911 3.38 Frakkland........... 1.630 6.1 3.577 12.3 683 2.7 567 2.65 1.346 4.99 Þýskaland............. 702 2.7 606 2.1 4/7 1.8 336 1.78 670 2.40 Óstaðgreint........ .......................................38 6.18 271 1.00 Samtals 26.428 29.201 25.701 20.985 20.951 (Norges Utenrikshandel)..

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.