Fréttablaðið - 19.09.2018, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 19.09.2018, Blaðsíða 9
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 10. JANÚAR6. DESEMBER 21. MARS 9. MAÍ ÁRAMÓTATÓNLEIKAR 2019 19:30FIM 20. SEP Petri Sakari hljómsveitarstjóri Þóra Einarsdóttir einsöngvari Richard Strauss Ævintýri Ugluspegils Richard Strauss Fjórir síðustu söngvar Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 5 Hér hljómar Tónaljóð Strauss um skálkinn Ugluspegil, eitt hans dáðasta verk, hrein skemmtimúsík þar sem uppátæki sagnapersónunnar eru útlistuð með óborganlegum hætti. Fjórir síðustu söngvar voru síðasta verkið sem Strauss lauk við, kominn á níræðisaldur í rústum heimsstyrjaldarinnar síðari árið 1948. Angurvær tónlistin hefur yfir sér rómantískan blæ og silkimjúkar sópranhendingarnar eru með því fegursta sem fest hefur verið á blað. Hér er það Þóra Einarsdóttir sem flytur verkið, en hún hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein fremsta og dáðasta söngkona þjóðarinnar. Fimmta sinfónía Tsjajkovskíjs er eitt af hinum glæsilegu hljómsveitarverkum rússneska meistarans, magnþrungin útfærsla á „örlagastefi“ sem leiðir að lokum til sigurs. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í Grænu áskriftaröðinni. Tónleikakynning kl. 18:00 AÐRIR TÓNLEIKAR Í GRÆNU RÖÐINNI GRÆNA RÖÐIN Þeir sem hafa gaman af vinsælli klassík af léttara taginu ættu að kynna sér Grænu röðina. Með áskrift tryggir þú þér besta sætið og 20% afslátt af miðaverði. Sala áskriftarkorta fer fram á sinfonia.is og í miðasölu Hörpu. 1 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :3 4 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D B -F 0 1 0 2 0 D B -E E D 4 2 0 D B -E D 9 8 2 0 D B -E C 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 1 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.