Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 18
Við látum framtíðina rætast.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum
www.volkswagen.is
Touareg Offroad.
3.0 TDI V6.
Verð 9.290.000 kr.
Tiguan Offroad.
Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur.
Verð 5.790.000 kr.
Tilboðsverð 4.990.000 kr.
T- Roc.
Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur.
Verð 4.590.00 kr.
Tiguan Allspace.
7 manna og rúmgóður.
Verð 7.635.000 kr.
Tilboðsverð 6.990.000 kr.
Fjórhjóladrifna fjölskyldan.
Bíll ársins 2019
í flokki stærri jeppa. Bíll ársins 2019
í flokki minni jeppa.
6 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r18 S p o r t ∙ F r É t t A b L A ð i ð
FótboLti Íslenska karlalandsliðið
í knattspyrnu mætir til leiks eftir
erfiða daga í frumraun sinni í Þjóða-
deild UEFA þegar liðið leikur tvo
leiki, annars vegar vináttulandsleik
gegn heimsmeisturum Frakklands í
Guingamp 11. október og hins vegar
þriðja leik sinn í Þjóðadeildinni
gegn Sviss 15. október.
Erik Hamrén, þjálfari íslenska
liðsins, var borubrattur þegar hann
ræddi við fjölmiðla á blaðamanna-
fundi í gær, en tilkoma nokkurra
lykilleikmanna aftur í liðið vekur
líklega von í brjósti hans, auk þess
sem frammistaðan gegn Belgíu í
öðrum leik Þjóðadeildarinnar var
betri en í leiknum gegn Sviss.
„Ég hef notað tímann frá síðustu
leikjum til þess að greina leikina
gegn Sviss og Belgíu og hef sent leik-
mönnum liðsins klippur úr leikj-
unum með athugasemdum um það
hvað betur má fara,“ segir Hamrén í
samtali við Fréttablaðið.
„Við munum mæta öflugum and-
stæðingum, líkt og við gerðum síð-
ast, og meginmarkmið okkar er að
bæta leik okkar og spila lengri góða
kafla en við gerðum í leikjunum gegn
Sviss og Belgíu. Við bættum okkur
vissulega á milli leikja og leikurinn
við Belgíu var mun betri en skellur-
inn í Sviss. Við þurfum hins vegar
að fækka mistökum okkar, halda
einbeitingu okkar allan tímann og
ná betri heildarframmistöðu í leikj-
unum sem fram undan eru. Ég lærði
mikið af leikjunum í september og
leikmenn kynntust mér líka. Við
munum nýta tímann vel fram að
komandi leikjum og freista þess að
koma áherslum okkar í gegn. Megin-
markmiðið er svo að komast í loka-
keppni EM 2020,“ sagði Svíinn enn
fremur.
„Mér finnst ólíklegt að við
munum breyta um leikkerfi í þess-
um leikjum, en ég hef lungann úr
mínum þjálfaraferli spilað með fjög-
urra manna varnarlínu. Það er hins
vegar ekki loku fyrir það skotið að
við leikum með þriggja manna varn-
arlínu á einhverjum tímapunkti í
Frakkaleiknum þó svo að mér finn-
ist það ólíklegt,“ segir þjálfarinn um
komandi verkefni.
„Það er gott að vita af Arnóri [Sig-
urðssyni] og þróuninni á ferli hans.
Ég tók eftir þessum leikmanni þegar
hann var að spila í Svíþjóð áður en
ég tók við íslenska landsliðinu og ég
þekki hann vel. Eins og ég sagði um
Albert [Guðmundsson] fyrir síðasta
verkefni finnst mér hins vegar mikil-
vægara að Arnór spili allan tímann
með U-21 árs landsliðinu gegn
Spáni og Norður-Írlandi en nokkrar
mínútur með okkur,“ segir Hamrén
um Arnór og aðra unga og efnilega
íslenska leikmenn.
hjorvaro@frettabladid.is
sport
Landsliðshópurinn
Markverðir:
Hannes Þór Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Ögmundur Kristinsson
Varnarmenn:
Birkir Már Sævarsson
Ari Freyr Skúlason
Sverrir Ingi Ingason
Hólmar Örn Eyjólfsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon
Jón Guðni Fjóluson
Miðjumenn:
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Guðlaugur Victor Pálsson
Rúrik Gíslason
Jóhann Berg Guðmundsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Emil Hallfreðsson
Arnór Ingvi Traustason
Sóknarmenn:
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Alfreð Finnbogason
Viðar Örn Kjartansson
Albert Guðmundsson
Verðum að spila betur á lengri köflum
Erik Hamrén krefst þess af sínum leikmönnum að þeir bæti sig frá fyrstu leikjum hans við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu.
Hamrén lagði ríka áherslu á það þegar hann ræddi við blaðamenn í gær að meginmarkmiðið væri að komast í lokakeppni EM 2020.
Erik Hamrén á blaðamannafundinum í gær. Fréttablaðið/Ernir
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
0
2
-B
F
8
C
2
1
0
2
-B
E
5
0
2
1
0
2
-B
D
1
4
2
1
0
2
-B
B
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K