Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 29
Efl ing-stéttarfélag, Sætúni / Guðrúnartúni 1 • 105 Reykjavík • Sími: 510 7500 • www.efling.is
Gerðubergsfundir Eflingar
alla laugardaga í október
frá klukkan 14:30 til 16:00
Ókeypis barnagæsla verður í boði á bókasafninu í Gerðubergi. Nauðsynlegt er að skrá börnin fyrirfram í gæsluna á www.efling.is
Nánari upplýsingar um hvern fund og dagskrá fram í desember verða gerðar aðgengilegar á vef Eflingar www.efling.is eins fljótt
og auðið er.
Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á fundinn á www.efling.is
Efling invites to open meetings held in Gerðuberg at 14:30, every Saturday until mid-December. The meetings
will be streamed live and recorded, to enable people who cannot attend the meeting to watch from home.
A live, on-screen English translation of the meeting’s content will be provided.
More information in English about each meeting is on www.efling.is
6. október
Is your boss stealing from you?
Ingólfur Jónsson Efling’s staff member, will give a short presentation on the current situation in the hospitality
sector. After this employees from restaurant and hotels will share their experience.
Er verið að svindla á þér?
Á fundinum munu starfsmenn á gisti- og veitingahúsum og kjarafulltrúar Eflingar deila reynslu sinni og taka við
spurningum úr sal.
13. október
Stéttaskipting í grunnskólum
Berglind Rós Magnúsdóttir dósent við Menntavísindasvið HÍ ræðir ójöfnuð og misskiptingu í menntakerfinu.
Vitað er að víða erlendis hefur efnahagsleg misskipting og frekari innleiðing á markaðs- og einka væðingu í
skólakerfinu ýtt enn frekar undir félagslega og menningarlega aðgreiningu í menntakerfum, en hvernig er
staðan á Íslandi?
20. október
Afkoma lágtekjufólks á Íslandi
Sameiginlegur fundur með Öryrkjabandalagi Íslands um skatta- og skerðingarmál. Erindi frá Stefáni Ólafssyni
og pallborð með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar, Þuríði Hörpu Sigurðardóttur formanni ÖBÍ og
Bergþóri H. Þórðarsyni öryrkja og dyraverði.
27. október
Brotastarfsemi á íslenskum vinnumarkaði
Viljum við byggja „hagvöxt og velsæld“ íslensks samfélags til framtíðar á grunni nútíma þrælahalds?
María Lóa Friðjónsdóttir sérfræðingur hjá ASÍ ræðir um kjarasamningabrot.
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
0
2
-D
3
4
C
2
1
0
2
-D
2
1
0
2
1
0
2
-D
0
D
4
2
1
0
2
-C
F
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K