Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 44
Tannkul er tímabundinn sársauki í tönnum, sem ein-kennist af skammvinnum, stingandi verk sem er svar við örvun sem stafar af óvörðu tann- beini en er ekki af völdum tann- skemmda eða sjúkdóma. Það geta verið margar ástæður fyrir tannkuli og viðkvæmni í tönnum. Algengustu ástæður fyrir sting í tönnum: l Alltof kröftug tannburstun l Bólga í tannholdi (tannholds- bólga) l Tanngníst l Tannhold gengið til baka Tannkul kemur fram þegar gler- ungurinn og tannbeinið ná ekki að verja taugina gegn utanað- komandi áreiti. Einnig getur tannkul komið fram ef tannháls- arnir eru berir og standa upp úr tannholdinu. „Sensodyne tannkremin miða öll að því að vernda tennurnar gegn tannkuli,“ segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölufulltrúi hjá Artasan. „Nýjasta tannkremið frá Sensodyne er Sensodyne Repair & Protect, það gerir við viðkvæm svæði og verndar gegn tannkuli við notkun tvisvar á dag.“ Sensodyne® Repair & Protect er fyrsta tannkremið sem ætlað er til daglegrar notkunar sem inni- heldur hina nýstárlegu Nova Min® tækni auk flúors. Sýnt hefur verið fram á í klínískum rannsóknum að það hjálpar til við viðgerðir á við- kvæmum svæðum berskjaldaðs tannbeins og minnkar verki vegna ofurnæmni og veitir áframhald- andi verkjaminnkun við samfellda notkun tvisvar á dag. Tannkremið byggir á sérstakri kalsíumtækni og inniheldur náttúruleg byggingar- efni tanna, kalsíum og fosfat. Sensodyne® Repair & Protect sækir í tannsvæði sem eru við- kvæm fyrir tannkuli. NovaMin® virkjast eftir snertingu við munn- vatn og festist við berskjaldað tannbein og myndar verndandi lag sem hjálpar til að gera við við- kvæm svæði. SENSODYNE TANNKREM Sensodyne Pro-Emalj Verndar gegn glerungseyðingu og sýruskemmdum Sensodyne Gentle Whitening Hvíttar tennur mildilega Sensodyne Extra Fresh Sérstaklega frískt bragð, gefur langvarandi ferskan andardrátt Sensodyne Rapid Hröð virkni gegn tannkuli á 60 sekúndum2,3 Sensodyne Repair & Protect Gerir við viðkvæm svæði og verndar gegn tannkuli1 Sensodyne Original Það upprunalega gegn tannkuli 1. Myndar verndandi lag yfir viðkvæm svæði á tönnum. Burstið tvisvar á dag fyrir samfellda vörn gegn tannkuli. 2. Við notkun tvisvar á dag. 3. Þegar Sensodyne Rapid er notað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Specialisten mod isninger i tænderne Fæst í verslunum og apótekum. Sensodyne tann- kremin miða öll að því að vernda tennurnar gegn tannkuli. Áhrifarík vörn gegn tannkuli Færð þú stundum sting í tennurnar þegar þú drekkur heitan eða kaldan drykk? Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sætt, eða jafnvel þegar þú ert úti að ganga í kulda? Ef svo er þá er lík- legt að þú sért með tannkul. Fjórir af hverjum tíu finna fyrir sting í tönnum en einungis 48% af þeim leita að lausn við þessu vandamáli. Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölufulltrúi hjá Artasan. l Áhrifarík vörn gegn tannkuli l Inniheldur flúor og vinnur gegn tannskemmdum l Sensodyne vinnur gegn sting í tönnum við notkun tvisvar á dag l Mild hreinsun l Ferskt bragð l Inniheldur ekki SLS (natríumlaurylsúlfat) l Inniheldur ekki slípiefni (RDA) Sensodyne sérfræðingur í tannkuli 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 3 -2 7 3 C 2 1 0 3 -2 6 0 0 2 1 0 3 -2 4 C 4 2 1 0 3 -2 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.