Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 45
Störf fyrir framsækið fólk
Við leitum að metnaðarfullu og þjónustulunduðu fólki sem vill takast á við
spennandi verkefni í líflegu starfsumhverfi. Um er að ræða nokkur störf á
ólíkum sviðum innan Advania.
Hugbúnaðarsérfræðingar
Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við sérfræðingum
í hugbúnaðargerð og -þróun á ýmsum sviðum.
Forritari í .NET
Hugbúnaðarþróun í Visual Studio .NET, sérstaklega
bakendaforritun.
Forritari í Outsystems
Þróun vef- og snjalltækjalausna í Rapid Application Delivery
Platform umhverfi.
Forritari í JS, Java, Python og CSS
Framendaforritun á skólalausnum Advania.
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Greining, ráðgjöf og útfærsla á viðskiptagreindarlausnum
í öflugum hópi sérfræðinga BI deildar Advania.
Sérfræðingur í SalesForce
Aðlögun, ráðgjöf og hugbúnaðarþróun í SalesForce umhverfinu.
Sérfræðingur í vöruþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun á sviði mannauðs-, ráðninga- og
fræðslulausna og vörustýring eir Scrum aðferðafræðinni.
Deildarstjóri grunnþjónustu
Ábyrgð á daglegum rekstri grunninnviða hýsingarumhverfis.
Verkefnastýring umbótaverkefna og þátaka í þjónustuþróun.
Nánari upplýsingar og umsóknir á
www.advania.is/atvinna
Spennandi starf
Lögfræðingur
Capacent – leiðir til árangurs
Umhverfis- og
auðlindaráðuneytið fer m.a.
með loftslagsmál, málefni
hafsins, mengunarvarnir
og hollustu, náttúruvernd,
veiðistjórnun, skógrækt og
landgræðslu, skipulag og
landmælingar, mannvirkjamál
og sjálfbæra þróun.
Í ráðuneytinu starfa um
fjörutíu starfsmenn og er
verkefnum ráðuneytisins
skipað á fjórar skrifstofur.
Um launakjör fer samkvæmt
kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra
starfsmanna stjórnarráðsins og
fjármálaráðherra. Ráðuneytið
hvetur konur jafnt sem karla til
að sækja um starfið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10239
Menntunar- og hæfniskröfur
Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
Þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er
æskileg.
Þekking í evrópurétti og/eða reynsla af framkvæmd
EES samningsins er kostur.
Mjög gott vald á ritaðri og talaðri íslensku.
Mjög góð kunnátta í ensku og góð kunnátta í einu
Norðurlandamáli.
Umsóknarfrestur
22. október
Starfssvið
Vinna við afgreiðslu stjórnsýsluerinda, úrskurði og
álitsgerðir.
Samning lagafrumvarpa og reglugerða.
Vinna við framkvæmd EES samningsins og innleiðingu EES
gerða.
Þátttaka í stefnumótun á málefnasviði skrifstofunnar.
Samskipti við Alþingi, stjórnvöld, og hagsmunaaðila.
Alþjóðleg samskipti.
Hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu umhverfis og
skipulags.
Leitað er að lögfræðingi með góða samskiptahæfni sem er tilbúinn til að takast á við krefjandi og áhugaverð
verkefni.
Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426
Job.is
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
0
3
-1
8
6
C
2
1
0
3
-1
7
3
0
2
1
0
3
-1
5
F
4
2
1
0
3
-1
4
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K