Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 51
Hjá Actavis bjóðum
við upp á:
• snyrtilegan og öruggan vinnustað
• fjölskylduvænt starfsumhverfi
• góðan starfsanda
• gott mötuneyti
• fræðslu og þjálfun
• þjónustu sem snýr að heilsuvernd starfsmanna
• árlegan styrk til íþróttaiðkunar
auk fræðslustyrks
• öflugt starfsmannafélag
Sérfræðingur – QA Specialist
Actavis leitar að sérfræðingi í Quality Affairs sem tilheyrir International 3rd Party
Quality. Deildin sér um frígjöf á lyfjum sem framleidd eru af þriðja aðila fyrir Actavis. Einnig
er deildin ábyrg fyrir gæðatengdum verkefnum er varða vörur losaðar af þriðja aðila fyrir Actavis.
Helstu verkefni:
• Yfirferð og samþykkt á forskriftum og gæðasamantektum (Product Quality Reviews)
• Meðhöndlun breytingarbeiðna og frávika
• Meðhöndlun kvartana og innkallana
• Stuðningur við gerð tæknisamninga
• Yfirferð og samþykkt á lotuskrám og skýrslum
• Þróun og viðhald á gæðakerfi deildarinnar
Við leitum að einstaklingi
• með grunnmenntun á háskólastigi á sviði raunvísinda
• með reynslu af GMP vinnu
• með góða ensku- og tölvukunnáttu
• sem er nákvæmur og agaður í vinnubrögðum
• sem er fljótur að tileinka sér nýja þekkingu
• með góða samskiptahæfni og skipulagshæfileika
Reynsla af lyfjaframleiðslu, yfirferð á gögnum og samskiptum við contract
framleiðendur er kostur.
Starfið felur í sér rekstur öryggis-, heilsu og umhverfisstjórnunarkerfis
Actavis og Medis á Íslandi
Helstu verkefni:
• Daglegur rekstur ÖHU stjórnkerfis, s.s. innleiðing og eftirfylgni ÖHU reglna
og leiðbeininga
• Þátttaka í og umsjón með forvarnaverkefnum
• Gerð áhættumata, úrvinnsla og eftirfylgni úrbótaverkefna
• Samantekt upplýsinga, skjalastýring og vinnsla í Sharepoint
Við leitum að einstaklingi
• með háskólamenntun sem nýtist í starfi
• með reynslu af öryggis-, heilsu- og/eða umhverfismálum hjá
framleiðslufyrirtæki (kostur)
• með þekkingu á lögum og reglum á sviði öryggis-, heilsu- og umhverfismála
(kostur)
• með góða tölvu- og enskukunnáttu
• sem býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum
• sem er sjálfstæður og agaður í vinnubrögðum
Sérfræðingur í öryggis-, heilsu-
og umhverfismálum
Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk.
Sótt er um bæði störfin inn á www.alfred.is.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiðrún Hreiðarsdóttir,
heidrun.hreidarsdottir@tevapharm.com
www.actavis.is
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
0
3
-3
1
1
C
2
1
0
3
-2
F
E
0
2
1
0
3
-2
E
A
4
2
1
0
3
-2
D
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K