Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 83

Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 83
Ungfrú Ragnheiður er dálítið minni í sniðum en Frú Ragnheiður. Verkefnið fór af stað hér á Akureyri í janúar og því erum við ekki komin eins langt í þróuninni. Auk þess er Akureyri mun minna bæjarfélag sem verður til þess að við störfum aðeins meira á bak við tjöldin, allavega enn sem komið er. Oft finnst einstaklingum erfitt að leita eftir þjónustu því þeir eru hræddir við að vera dæmdir, og eru hræddir um að hitta einhvern sem þeir þekkja,“ segir Berglind Júlíusdóttir sem er hópstjóri Ungfrú Ragnheiðar ásamt Eddu Ásgrímsdóttur. Töluverð þörf er á skaðaminnk- unarverkefni á borð við Ungfrú Ragnheiði á Akureyri að mati Berglindar. „Það voru einstaklingar sem leituðu til okkar strax í janúar. Það kom okkur í raun á óvart hversu snemma fólk fór að nýta þjónustuna því við héldum að lengri tíma tæki fyrir það að vita af okkur.“ Flestir sem til Ungfrú Ragnheiðar leita eru milli tvítugs og þrítugs en vitað er um eldri einstaklinga sem ekki hafa leitað til sjálfboðaliðanna. „Við finnum að margir hafa ekki enn treyst sér til að leita til okkar,“ segir Berglind og telur því að helsta verkefni Ungfrúarinnar næstu misseri sé að byggja upp traust, trúnað og gott orðspor. Nálaskipti og heilsufarspróf Verkefnið snýst í stórum dráttum um að koma hreinum nálum og sprautum til fólks sem notar vímu- efni í æð. „Við reynum einnig að aðstoða fólk með alls konar vanda- mál sem koma upp. Við skiptum um sáraumbúðir og bjóðum fólki að taka HIV- og lifrarbólgu C-skyndipróf. Við viljum að fólki finnist það geta leitað til okkar og að það viti að hér mæti þeim engir fordómar.“ Vel tekið af bæjarbúum Berglind segist finna fyrir miklum velvilja bæjarbúa. „Langflestir hafa tekið þessu vel og við finnum mik- inn meðbyr með verkefninu. Við fáum oft spurningar frá fólki um hvað við séum að gera og hvernig sé hægt að aðstoða okkur. Ekki leggja allir í að vera sjálfboðaliðar en vilja í staðinn leggja verkefninu lið með öðrum hætti.“ Best að hafa samband Í kringum 25 til 30 sjálfboðaliðar koma að verkefninu en allir hafa þeir sótt tíu tíma námskeið. Ungfrú Ragnheiður er ekki á sérútbúnum bíl líkt og stóra systirin í höfuð- borginni. „Við fáum aðgang að jepplingi sem Rauði krossinn á og ökum honum þangað sem fólk vill hitta okkur.“ Ungfrú Ragnheiður er á vakt á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 20 til 22. „Yfirleitt hefur fólk samband við okkur og við förum og hittum það á hentugum stað. Svo erum við með Facebook- síðu sem við fylgjumst með á hverjum degi, og ef fólk sendir okkur skilaboð um að það vanti aðstoð reynum við að manna vakt.“ Nánari upplýsingar má finna á Facebook undir Ungfrú Ragnheiður. Einnig er hægt að hafa samband án endurgjalds í síma 800 1150. Ungfrúin ekur um Akureyri Berglind Júlíusdóttir og Edda Ásgrímsdóttir eru hópstjórar Ungfrú Ragnheiðar. MYND/AUÐUNN NÍELSSON Ungfrú Ragnheiður er skaðaminnkun- arverkefni á Akureyri og er systurverk- efni Frú Ragnheiðar. Sjálfboðaliðar dreifa sprautum og sprautunálum til fólks sem sprautar vímuefnum í æð og veita aðstoð með sáraumbúnað. • AB varahlutir ehf • Ópal Sjávarfang ehf • Vilhjálmsson sf • Bílasmiðurinn hf • Klausturkaffi ehf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf • VA arkitektar ehf • Verkstæðið ehf • Rafbreidd ehf • Elísa Guðrún ehf • Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • Ósal ehf • Ottó B. Arnar ehf • Íslensk endurskoðun ehf • Hvestuveita ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf • Bandalag starfsm ríkis og bæja • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Íslensk sálgreining ehf • Bókhaldsstofa Haraldar slf • Gjögur hf • Steypustöðin Hvammstanga ehf • Stéttarfélagið Samstaða • Réttingaverkstæði Jóa ehf • Réttur - Aðalsteinsson & Partners ehf • Hjá Guðjónó ehf • Verslunarmannafélag Suðurnesja • JSÓ ehf. • Fljótsdalshérað • Ísfell ehf. • Tempra ehf • VAL-ÁS ehf • Hár og hamar ehf • Hilmar Bjarnason ehf., rafverktaki • Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar ehf • Tölvar ehf • Nínukot ehf • Sæplast Iceland ehf • Samtök starfsmanna fjármála - fyrirtækja,SSF • Síldarvinnslan hf • Vetrarsól ehf • Múr og meira ehf • Dýrabær ehf • Landssamband lögreglumanna • Hafnarfjarðarhöfn • Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf. • B.Markan-Pípulagnir ehf • Sjúkrahúsið á Akureyri • Lögmannafélag Íslands • Geislatækni ehf,Laser-þjónustan • Bílastjarnan ehf. • Skorradalshreppur • Danica sjávarafurðir ehf • Tannréttingar sf • Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf • Vélvirkinn sf • Glaður ehf • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf • Höfðakaffi ehf • Reykjavíkurborg • Garðabær • DMM Lausnir ehf • Ævintýradalurinn ehf • Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf • Hagvangur ehf • Skólar ehf • S.S. Gólf ehf • Grindavíkurbær • Blómagallerí ehf. • Gufuhlíð ehf • Hvalur hf • Árni Helgason ehf • Nonni litli ehf • Hlíð ferðaþjónusta ehf • Menntaskólinn við Hamrahlíð • Sjúkranuddstofa Óskars ehf. • Samvirkni ehf • Níels A. Ársælsson • Dómkirkjan • Árbæjarapótek ehf • Krossborg ehf • Landssamband slökkvilið/sjúkrfl • Dýralæknirinn á Breiðdalsvík • Dacoda ehf • Spölur ehf • SÍBS • Veiðivon • Solo hársnyrtistofa sf. • Margt smátt ehf • Hveragerðissókn • Kortaþjónustan hf. • Blaðamannafélag Íslands • Nobex ehf • Krappi ehf • Garðs Apótek ehf • Rafmiðlun hf • Aurum ehf • Blikkrás ehf • Pökkun og flutningar ehf • Hársnyrtistofan Fagfólk ehf • Burger-inn ehf • NORTHERN LIGHT INN • Tannlæknastofa A.B. slf. • Múlaradíó ehf. • Verslun Haraldar Júlíussonar • Norðanfiskur ehf. • G.Ben útgerðarfélag ehf • Steinunn hf • Loftorka Reykjavík ehf • Gunnarshólmi grasavinafélag ehf • Sjúkraþjálfun Georgs • Löndun ehf • Akraneskaupstaður • Betra líf - Borgarhóll ehf • Brunavarnir Suðurnesja • Fáskrúðsfjarðarkirkja • Brim hf • Hópferðabílar Svans Kristóferssonar ehf • Durum ehf • Laugarnesskóli • Þórður ehf • Efling stéttarfélag • Manning ehf • Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf. • Flóahreppur • Kambur ehf • Endurvinnslan hf • Verslunin Urð ehf • Vestmannaeyjabær • Grensáskirkja • Rarik ohf • Lögskil ehf • Verkalýðs- og sjómannafélag • Keflavíkur og nágrennis • Ísold ehf • Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ehf. • Vinnslustöðin hf • Flensborgarskóli • Skeiða- og Gnúpverjahreppur • Lögreglustjórinn á höfuðborgar - svæðinu • Gull- og silfursmiðjan ehf • Guðmundur Arason ehf Smíðajárn • THG arkitektar ehf • Jónatansson & Co, lögfræðistofa ehf. • Víkurraf ehf • Reki ehf • Danfoss hf. • Flísar og steinn ehf. • Orkubú Vestfjarða ohf • Ásvélar ehf • Bruggsmiðjan Kaldi ehf. • Menntaskólinn að Laugarvatni • Reykjavíkurprófastsdæmi eystra • Hjallastefnan ehf • Framhaldsskólinn á Laugum • Rafgeisli Tómas R. Zoëga ehf • Skaftárhreppur • Sigurbjörn ehf • Grófargil ehf • Gámaþjónustan hf. • Tannlæknastofa A.B. slf • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs • Miðstöðin Vestmannaeyjum • Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf • Ræktunarsamband Flóa og Skeiða • SFR Stéttarfélag í almannaþjónustu • Samiðn • Ístak hf. • Klettur - sala og þjónusta ehf. • Seyðisfjarðarkaupstaður Rauði krossinn þakkar eftirfarandi aðilum fyrir að styrkja útgáfu Hjálparinnar 215-0-5 255-5-10175-0-0 97-97-97 RGB P 1797 Red - 032P 1807 Gray Cool 9 PANTONE 0-100-100-30 CMYK 0-100-100-10 0-95-95-0 0-0-0-62 FRÉTTABLAÐ RAUÐA KROSSINS HJÁLPIN 5 L AU G A R DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 3 -2 C 2 C 2 1 0 3 -2 A F 0 2 1 0 3 -2 9 B 4 2 1 0 3 -2 8 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.