Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 94
361 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bestu spilarar heims gera einnig mistök eins og við meðalspilar- arnir þó að þau séu færri. Nýverið fór fram heimsmeistarakeppni í Orlando (21.09.-6.10.) og sveita- keppnismótið bar heitið „Rosen- blum“. Eftir útsláttarkeppni, þar sem flestar sterkustu sveitir heims spiluðu, mættust sveitir Zimmer- mann og Lavazza í úrslitaleiknum. Margir telja þær sterkustu sveitir heims. Úrslitaleikurinn var 64 spil og sigurinn kom í hlut Zimmer- manns. Í sveit hans voru: Pierre Zimermann, Franck Multon, Piotr Gawrys, Michel Klukowski, Tor Hel- ness og Geir Helgemo. Leikurinn fór 241 impi gegn 162. Í sveit Lavazza var Ítalinn Sementa sem gerði sjaldséð mistök í úrslitaleiknum í þessu spili. Suður var gjafari og enginn á hættu: Sementa opnaði á 2 veikt í suður og Ítalinn Bocchi í norður hækkaði í 4 . Þá kom Helness inn á 4 gröndum (2 litir) á austurhöndina. Helgemo í vestur sagði 5 sem Bocchi doblaði og Helness sagði 5 (sem lofaði tígli og hjarta). Þann samning doblaði Bocchi einnig. Sementa spilaði út laufafimmu, Helness reyndi drottningu sem Bocchi drap á kóng og ás frá sagnhafa. Hann spilaði áfram laufi og Bocchi átti slaginn á tíuna. Hann reyndi spaðaásinn og Helness trompaði. Hann spilaði nú tíguldrottningu og Sementa gaf samninginn með því að fara upp með ás og fella kóng blankan hjá Bocchi. Á hinu borðinu í leiknum voru einnig spilaðir 5 doblaðir eftir svipaðar sagnir og sá samningur fór rólega 1 niður. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður ÁK732 K987 K KG10 Suður D109864 432 Á9 53 Austur - ÁDG106 DG10754 Á8 Vestur G5 5 8632 D97642 SJALDSÉÐ MISTÖK 2 8 1 5 7 3 9 6 4 9 6 5 4 1 2 8 3 7 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 4 7 2 3 1 6 5 9 3 5 9 7 4 6 1 2 8 1 7 8 3 6 4 2 9 5 4 9 6 8 2 5 3 7 1 5 2 3 1 9 7 4 8 6 3 8 4 7 2 5 9 1 6 9 5 1 3 8 6 4 7 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 1 9 2 4 7 3 6 5 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 1 8 5 4 2 3 6 9 2 6 3 8 9 7 1 4 5 5 4 9 6 3 1 8 2 7 3 7 6 1 4 8 2 5 9 9 5 4 2 6 7 3 8 1 8 1 2 9 3 5 7 4 6 4 6 8 3 7 9 5 1 2 5 2 9 4 8 1 6 3 7 7 3 1 5 2 6 4 9 8 1 9 3 6 5 2 8 7 4 2 8 5 7 1 4 9 6 3 6 4 7 8 9 3 1 2 5 7 8 3 1 2 4 9 6 5 9 1 4 5 6 8 7 2 3 2 5 6 7 9 3 4 8 1 4 2 7 9 5 1 8 3 6 8 9 5 6 3 7 1 4 2 3 6 1 4 8 2 5 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 6 4 8 2 1 5 3 9 7 8 4 6 2 9 5 3 1 7 3 9 7 1 8 4 2 5 6 1 5 2 3 6 7 8 4 9 5 8 3 4 7 9 6 2 1 2 6 4 5 1 8 9 7 3 7 1 9 6 2 3 5 8 4 6 2 5 7 3 1 4 9 8 9 3 1 8 4 2 7 6 5 4 7 8 9 5 6 1 3 2 9 2 3 1 7 5 6 8 4 4 5 6 8 9 2 7 1 3 7 1 8 3 4 6 5 9 2 3 6 9 7 1 4 8 2 5 5 4 7 9 2 8 1 3 6 2 8 1 5 6 3 4 7 9 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 9 5 6 3 7 2 4 8 6 3 2 4 8 1 9 5 7 VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast bæði fjall og skáldsaga (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. október næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „6. október“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hinir smán- uðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku voru elísa Björg þorsteinsdóttir, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var u L L a r s o k k a r Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Fláráð tæmum vér blóðvöll í einlægum fögnuði (13) 11 Hér ræktar jötuninn Loki kál sitt og kartöflur (8) 12 Tilfinningar tóku yfir í 12 mánuði; það voru þvingandi tímar (13) 13 Finnið það nafn á þennan mat sem best á við (10) 14 Tel grænlensku slétt- bakana að norðan (11) 15 Örg eftir átök og áhlaup (6) 16 Leita lóðar þjóðar vorrar bestu sveitar (9) 17 Honum tókst að nota kíló pipar í piparkökurnar (11) 23 Höndlar þú spjót konungs sveiflunnar? (10) 28 Þekki varg á sveipum sem tíðkast í þeirra sveitum (11) 29 Allt um snatt og kleinur (10) 30 Slægjurnar voru grösugar en hneigðar til vætu (9) 31 Með pólís á íshokkívelli (12) 32 Stálpinni í óbognum tálknflísum (9) 34 Leik með þá aura sem leikurinn býður (12) 40 Herrar og frúr frá Hellis- sandi eru dansarar góðir (8) 41 Læt lund mína og nærveru fyrir rétt verð (7) 42 Fer frá Fróni fyrir tré fjarri garði (7) 43 Liðurinn er fullkomlega í keng (8) 44 Veggernir? Hvort er þetta flámæli eða fagmenn? (7) 45 Jóakim – fremstur meðal steggja (7) Lóðrétt 1 Fljót geyma dæmafá leiði enn í huga sér (10) 2 Lemur sála ljá á sláandi tún (10) 3 Velgjum hold og sóla í híbýlum manna og hita- kompum (10) 4 Lengja varataugina (10) 5 Ætla má að snar rani narri fuglsins sin (8) 6 Rýnt í rán kvikindanna hans Ægis (9) 7 Garður Þorsteins kallar á tigl (9) 8 Skel skal grafin í útpælda jörð (9) 9 Vil að þú gangir út, það væri skref í rétta átt (9) 10 Ímyndaður molinn dugar skammt fyrir hnugginn mann (9) 17 Bújörð eða barnaskóli tengir vatn við vatn? (9) 18 Stafir eru neðansjávar en stjórar ráða för (9) 19 Hersing feit sem fox ramb- aði í skollans felluna (12) 20 Þau sem sjá eftir hverjum sopa kalla ég dreypara (12) 21 Er þessi eldgamla Ísafold þá úr Eyjum? (7) 22 Af lömbum og stað- bundnum smábilunum (7) 24 Ilmdrekar í flutninga- bransanum (7) 25 Haukur er þjófóttur spjátrungur (7) 26 Öldukast er sjaldan stakt, en sjógangur er það (7) 27 Tekurðu snúning með mér gæska, við til þess gjörða tóna? (8) 33 Ben er fyrir utan, skelfilega skakkur (6) 34 Messa um fræ sem opna allar dyr (5) 35 Gulir og geggjaðir eftir að þær tóku þeim blóð (5) 36 Tré raska röðinni (5) 37 Hvernig kemur maður Persa í uppnám? (5) 38 Búinn með allt í húsinu og byrjaði þó á öfugum enda (5) 39 Ein stika hvar sem torfa finnst (5) Alhechin átti leik gegn Freeman í New York árið 1924. 1. Rh6+! Dxh6 2. Hxf8+ Kxf8 3. Dd8# 1-0. Fylgst er vel með Ólympíuskákmótinu á skak.is og meðal annars er daglegt hlaðvarp þar sem Gunnar og Ingvar fara yfir allt það helsta. www.skak.is: Allt um Ólympíu- skákmótið. Hvítur á leik 6 . o k t ó B e r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r42 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 2 -E 7 0 C 2 1 0 2 -E 5 D 0 2 1 0 2 -E 4 9 4 2 1 0 2 -E 3 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.