Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 98

Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 98
Listaverkið Hann Ásgeir Volkan sendi okkur þessa mynd af sér og Rósu, kisunni sinni. Hann er sex ára en verður bráðum sjö. Hvað heitir þú fullu nafni og hvað ertu gamall? Ég heiti Oddi Breið- fjörð og ég er fimm ára. Hefur þú farið í ferðalag nýlega Já, ég fór á Vestfirði að tína bláber, veiða og í sund. Hvað þykir þér skemmtilegast af öllu að gera? Að leita að kríueggj- um. Til að finna þau þarf maður að sjá hvar kríurnar sitja við veginn og svo hlaupa þangað. Ef það eru tvö egg í hreiðrinu má taka eitt. Stund- um reyna þær að gogga í mann, þess vegna er gott að vera með húfu og prik til að halda þeim frá. Það er líka mjög gaman að fara í fjárhúsin hjá ömmu og afa í Suður- sveit, í dýragarða, í bíó og líka á teikninámskeið. Og það er mjög skemmtilegt að leika í Legói. Hvað er langleiðinlegast að gera? Að klippa neglurnar og bíða einn í bílnum. Áttu uppáhaldsfugl? Já, kría er uppáhaldsfuglinn minn af því að kríur verpa út um allt í Suður- sveit. En þar eru líka skúmar. Aðrir fuglar sem ég þekki eru lundi, skarf- ur, súla, gæs og örn sem er konungur fuglanna. Hvaða hljómsveit eða tónlistar- maður er í uppáhaldi hjá þér? Sin- fóníuhljómsveit Íslands, Maxímús og Páll Óskar. Hefur þú farið í leikhús? Já, ég hef séð Fjarskaland, Ronju ræningja- dóttur og Línu. Það er mjög gaman því þá getur maður verið svo nálægt. Hvað er það merkilegasta sem hefur komið fyrir þig? Þegar ég fór í fyrsta skipti á kajak í sumar. Ég varð svolítið hræddur um að það kæmi stór fiskur, kannski hákarl! Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ofurhetja, ljón og Siggi Hafberg. Hvað gera ofurhetjur? Það er mis- jafnt. Superman er uppáhaldsofur- hetjan mín af því hann getur skotið geislum úr augunum og flogið. Bat- man getur bara flogið í flaug. Hulk getur lyft þrjú þúsund húsum í einu og breytir vondum gaurum í pönnukökur. Spiderman getur skotið köngulóar- vef og Robin er alltaf á nærbuxun- um. Allar ofurhetjur berjast og setja vonda menn í fangelsi. Hvernig ofurhetja ætlar þú að verða? Indjáni sem bjargar mann- fólki. Langar að verða indjáni Odda Breiðfjörð þykir skemmtilegast af öllu að leita að kríueggjum en leiðinlegast að klippa neglurnar og bíða einn í bílnum. Það merkilegasta sem hefur komið fyrir Odda er að fara á kajak, en hann var svo­ lítið hræddur um að það kæmi stór fiskur – kannski hákarl. Fréttablaðið/EyÞór Já, kría er uppá- haLdsfugLinn minn af því að kríur verpa út um aLLt í suðursveit. en þar eru Líka skúmar. „Þetta lítur nú út eins og eitthvert bull,“ sagði Kata þegar hún sá þessa gátu. „Við eigum að nna út hvaða kassi í neðri línunni, A, B, C eða D, á að koma þar sem spurningamerkið er,“ sagði Konráð hugsi. „Hvaða kassi?“ sagði Kata. „Ég get ekki séð e€ir hverju ég á að fara, þessi strik virðast bara vera út og suður og ekkert ker.“ Konráð horfði drykklanga stund á gátuna og braut heilann. „Það er eitthvað skrítið við þessa gátu, það skal ég viðurkenna,“ sagði hann. „En það er alltaf eitthvert ker í öllum gátum, við þurfum bara að nna það út.“ Konráð á ferð og ugi og félagar 321 Getur þú fun dið út hver af þe ssum kössum, A, B , C eða D, á að vera þa r sem spurningam erkið er og hvers vegna ? ? ? ? ? Lausn á gátunni B, þá er hægt að lesa nafnið Ester út úr línunum í kössunum? 6 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r46 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 2 -F 5 D C 2 1 0 2 -F 4 A 0 2 1 0 2 -F 3 6 4 2 1 0 2 -F 2 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.