Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 104

Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 104
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 6. október 2018 Tónlist Hvað? Friðrik Dór – Í síðasta skipti – Kvöldtónleikar Hvenær? 21.00 Hvar? Kaplakriki Friðrik Dór Jónsson mun í dag, Sönghópurinn Norðurljós heldur hausttónleika í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 15 og býður tónleikagestum til veglegs kaffihlaðborðs að tónleikum loknum. 6. október, gefa út sína þriðju breiðskífu sem hefur að geyma öll hans vinælustu lög síðustu ár sem og nokkur ný lög. Til að fagna útgáfunni og þrítugsafmæli sínu ætlar Friðrik Dór að halda tónleika í Kaplakrika í kvöld. Tón- leikarnir nefnast „Í síðasta skipti“ enda munu þeir endurspegla ákveðin leiðarlok á ferli Friðriks. Friðrik Dór mun koma fram ásamt tólf manna hljómsveit á hvorum tveggja tónleikunum undir hand- leiðslu tónlistarstjórans Ara Braga Kárasonar. Á tónleikunum munu einnig koma fram tónlistarmenn sem Friðrik hefur starfað með í gegnum árin ásamt einum bróður hans. Hvað? Pictura Poesis, Devine Defile- ment, Dead End & Moronic Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Hvað? Sönghópurinn Norðurljós Hvenær? 15.00 Hvar?  Fella- og Hólakirkja Sönghópurinn Norðurljós heldur hausttónleika í Fella- og Hóla- kirkju í dag, laugardag, kl. 15 og býður tónleikagestum til veglegs kaffihlaðborðs að tónleikum loknum. Arnhildur Valgarðsdóttir stjórnar kórnum og leikur á píanó og með leikur einnig Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar. Ein- söngur Birna Jensdóttir. Þess má geta að kórinn fór í söngferð til Rúmeníu í ágúst og söng þar m.a. á Enescu-festivalinu í Transylvaníu og í Ceaucescu-höllinni í Búkarest. Fjölbreytt dagskrá innlendra og erlendra laga, og kórinn bros- mildur að venju og í kaffinu má sjá myndir úr Rúmeníuferðinni. Miða- verði er stillt í hóf, kr. 2.500 við innganginn, en 1.000 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja og frítt fyrir 12 ára og yngri. Innifalið í þessu verði er kaffihlaðborð. Ekki er posi á staðnum. Viðburðir Hvað? Súkkulaði og kaffipörun Hvenær? 14.00 Hvar? Omnom, Hólmaslóð Omnom súkkulaði og Reykjavík Roaster taka höndum saman þann 6. október næstkomandi og efna til sælkeraviðburðar með því að para saman súkkulaði og kaffi. Bragð- laukarnir munu syngja af ánægju. Hvað? Griðastaður Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó Griðastaður er einleikur um dauð- leikann, fjöldaframleiðslu hús- gagna, Billy-hillur, bældar tilfinn- ingar, mömmur, sænskar græn- metisbollur, fyrrverandi kærustur, krúttlegar skjaldbökur, einsemd, sniðugar kryddhillur, dauðann, Nockeby-sófa, lífið, sorgina og fleira. Hvað? Smiðja | Ljóðaslamm! Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Slamm-fræðingarnir Ólöf Rún Benediktsdóttir og Jón Magnús Arnarsson stýra ljóðaslamms- námskeiði í Gerðubergi, þar sem þau hjálpa þátttakendum að setja saman sitt fyrsta slammljóð og kenna aðferðir til að fá hugmyndir, vinna texta og bæta flæði. Hvað? Dömur og herra – Bíó-bur- lesque Hvenær? 20.00 Hvar? Secret Cellar, Lækjargötu 6 Burlesque-hópurinn Dömur og herra hitar poppvélina og sækir innblástur í heim kvikmyndanna í víðum skilningi. Þó ekki verði um beinar hryllingsmyndir að ræða eru þarna atriði sem henta ekki áhorfendum yngri en átján ára. Miðasalan er á tix.is og við hurð. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 7. október 2018 Tónlist Hvað? Heiðurstónleikar: Mahalia, Aretha & Sister Rosetta Hvenær? 20.00 Hvar? Lindakirkja Mögnuð dagskrá í tónum, tali og myndum sem heiðrar minningu þessara frábæru listamanna, Mahal- iu Jackson sem kölluð var drottning gospeltónlistarinnar, Arethu Franklin, sem er nýlátin og var nefnd drottning soul-tónlistarinnar og síðast en ekki síst systur Rosettu Tharpe. Nafn hennar er minnst þekkt þessara þriggja en hún hefur verið kölluð guðmóðir rokksins. Hvað? Ómstríð Hvenær? 16.00 Hvar? Harpa Franz Schubert: Quartetsatz í c-moll D. 703. Guðmundur Steinn Gunnarsson: Sitt hvorum megin við þilið, premiere. Valgeir Sigurðs- son: Nebraska. Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett í C-dúr KV 465 „Dissonance“. Viðburðir Hvað? Friðarhorfur í Palestínu Hvenær? 15.15 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Höfði, friðarsetur Reykjavíkur- borgar og Háskóla Íslands, og RIFF standa að kvikmyndasýningu og málstofu sunnudaginn 7. október í Bíói Paradís frá kl. 15.15-18.00. Sýnd verður heimildarmyndin Naila og uppreisnin, sem fjallar um þátttöku kvenna í fyrstu borg- aralegu uppreisn Palestínumanna en myndin er önnur af tveimur áhugaverðum kvikmyndum um Palestínu sem sýndar verða á RIFF. Hvað? Skýjaborg – Danssýning fyrir yngstu áhorfendurna Hvenær? 15.00 Hvar? Tjarnarbíó Skýjaborg er danssýning fyrir yngstu börnin þar sem litir, form, ljós og tónlist tala til barnanna. Verkið fjallar um tvær verur, Sunnu og Storm, sem vakna furðu- lostnar upp á dularfullum stað. Þar eru sífelld veðrabrigði og verurnar 6 . o k T ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r52 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 2 -B A 9 C 2 1 0 2 -B 9 6 0 2 1 0 2 -B 8 2 4 2 1 0 2 -B 6 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.